Náðu í appið

The Man Who Knew Too Much 1934

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 3. apríl 2016

Public Enemy No. 1 of all the world...

75 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 77
/100
Myndin vann Óskarsverðlaunin fyrir besta lagið -Whatever Will Be, Will Be (Que Sera, Sera) í flutningi Doris Day,

Á meðan þau eru í fríi í Sviss þá biður deyjandi vinur hjónanna Lawrence og Jill, Louis Bernard, þau um að fara með upplýsingar sem faldar eru í herbergi hans í breska sendiráðið. Þau ná í upplýsingarnar, en þegar þau neita því að vera með þær, þá er dóttur þeirra Betty rænt. Það kemur í ljós að Louis var njósnari og upplýsingarnar tengjast... Lesa meira

Á meðan þau eru í fríi í Sviss þá biður deyjandi vinur hjónanna Lawrence og Jill, Louis Bernard, þau um að fara með upplýsingar sem faldar eru í herbergi hans í breska sendiráðið. Þau ná í upplýsingarnar, en þegar þau neita því að vera með þær, þá er dóttur þeirra Betty rænt. Það kemur í ljós að Louis var njósnari og upplýsingarnar tengjast launmorði á háttsettum erlendum manni. Lawrence tekst að rekja slóð mannræningjanna til London, og kemst síðan að því að morðið á að eiga sér stað á meðan á tónleikum í Albert Hall stendur. Nú er það undir Jill komið að koma í veg fyrir launmorðið.... minna

Aðalleikarar

Leslie Banks

Bob Lawrence

Edna Best

Jill Lawrence

Frank Vosper

Ramon Levine

Nova Pilbeam

Betty Lawrence

Pierre Fresnay

Louis Bernard

Cicely Oates

Nurse Agnes

Max Wiedemann

Dentist George Barbor (uncredited)

Clare Greet

Mrs. Brockett (uncredited)

Arnold Lucy

Foreign Dignitary - Target of Assassination (uncredited)

Max Wiedemann

Shopkeeper (uncredited)

Marco Pérez

Policeman with Rifle (uncredited)

Marco Pérez

Rawlings - Gang Member (uncredited)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.09.2020

Bíómyndir sem mætti gjarnan endurgera

Ef litið er yfir vinsældalista undanfarin ár og þeir miðaðir við vinsældalista t.d. fyrir 20-30 árum þá virðist Hollywood í dag mun duglegra að gera endurgerðir, framhöld og aðlagaganir en áður. Það mætti jafnvel ha...

03.03.2015

Gul spenna á Blu

Arrow Video í Bretlandi heldur áfram að heiðra minningu ítalska leikstjórans Mario Bava en væntanleg í apríl nk. er einn frægasti „Giallo“ tryllirinn „Blood and Black Lace“ í troðfullri Blu-ray útgáfu. „...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn