Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Druk 2020

(Another Round)

Justwatch

Frumsýnd: 4. desember 2020

115 MÍNDanska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 79
/100
Óskarsverðlaun sem besta erlenda mynd. Sigurvegari evr­ópsku kvik­mynda­verðlaun­anna. Valin kvik­mynd árs­ins, Vin­ter­berg leik­stjóri árs­ins og hand­rits­höf­und­ur ásamt Tobi­asi Lind­holm. Mads Mikk­el­sen hlaut verðlaun fyr­ir hlut­verk sitt.

Fjórir vinir, sem allir eru menntaskólakennarar, ákveða að sannreyna kenninguna um að þeim muni ganga betur í lífinu ef þeir eru alltaf með örlítið áfengismagn í blóðinu. Þessi tilraun á eftir að hafa óvæntar afleiðingar og sýna þeim félögum nýjar hliðar á sjálfum sér sem þeir áttu kannski ekki von á.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.01.2024

Mesta áskorunin - Bætti á sig sjö kílóum

Hinn sannsögulega The Iron Claw var mesta áskorun leikarans Zac Efron á ferlinum sem spannar nú meira en tvo áratugi. En á góðan hátt þó. Myndin er komin í bíó á Íslandi. Þetta kemur fram í samtali kvikmyndaritsi...

15.04.2021

Mikkelsen í næstu Indiana Jones

Danska stórstjarnan Mads Mikkelsen mun fara með eitt af aðalhlutverkum fimmtu kvikmyndarinnar um fornleifafræðinginn og ævintýramanninn Indiana Jones, en frá þessu er greint í Deadline. Mikkelsen hefur verið á vörum margr...

01.03.2021

Erlingur með nýja sýn á rottufangarann

Kvikmyndagerðarmaðurinn Erlingur Óttar Thoroddsen mun skrifa handritið og leikstýra hrollvekjunni The Piper. Það er bransaveitan The Hollywood Reporter sem greindi fyrst frá þessu og segir þar að framleiðslufyrirtækið M...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn