Náðu í appið
Bönnuð innan 9 ára

Hvernig á að vera klassa drusla 2020

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 5. febrúar 2021

88 MÍNÍslenska

Karen, lífsreynd sveitapía, kemur á vel pimpaða bílnum sínum að sækja vinkonu sína Tönju, fáláta borgarsnót, sem akkúrat á því augnabliki er að lemja sokkum í andlitið á kærastanum og hætta með honum enn eina ferðina. Þær stöllur halda saman út á land þar sem þær hyggjast vinna á stóru sveitabýli yfir sumarið. Tanja á erfitt með sig eftir sambandsslitin... Lesa meira

Karen, lífsreynd sveitapía, kemur á vel pimpaða bílnum sínum að sækja vinkonu sína Tönju, fáláta borgarsnót, sem akkúrat á því augnabliki er að lemja sokkum í andlitið á kærastanum og hætta með honum enn eina ferðina. Þær stöllur halda saman út á land þar sem þær hyggjast vinna á stóru sveitabýli yfir sumarið. Tanja á erfitt með sig eftir sambandsslitin og virðist strax sjá eftir ferðinni en þegar á býlið er komið fellur hún fljótt fyrir myndarlegum sveitapilti þar á bæ. Hins vegar þegar tilraunir hennar til að heilla piltinn upp úr skónum misheppnast herfilega byrjar hún að dást að því hvernig Karen virðist geta sofið hjá hverjum sem er án væntinga eða eftirmála. Tanja biður því Kareni um að kenna sér að vera eins og hún. Kenna henni hvernig á að vera klassa drusla.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.02.2021

Klassa drusla með tæplega þrjú þúsund gesti

Íslenska gamanmyndin Hvernig á að vera klassa drusla lenti í öðru sæti aðsóknarlistans eftir aðra helgi í sýningum. Um 1700 gestir fóru á myndina í vikunni og nemur aðsókn alls 2,880 manns eftir tvær sýningarhelgar.Hvernig á ...

03.03.2020

Klassa drusla væntanleg í apríl - „Við fórum svolítið á hörkunni í gegnum allt“

Ólöf Birna Torfadóttir, leikstjóri og handritshöfundur, hefur margt á sinni könnu þessa dagana en hún frumsýnir sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd í byrjun apríl, en hún ber heitið Hvernig á að vera klassa drusla. Með...

12.02.2020

Klassa druslur í bíó í apríl

Þann þriðja apríl næstkomandi verður ný íslensk gamanmynd frumsýnd í kvikmyndahúsum Senu, sem ber heitið Hvernig á að vera klassa drusla. Leikstjóri og handritshöfundur er Ólöf Birna Torfadóttir, en þetta er fyrsta kvikmy...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn