Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Corruptor 1999

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 16. apríl 1999

You can't play by the rules when there aren't any.

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 48% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

Nick Chen er einn af slyngustu bardagalistamönnum í lögreglunni í New York, og fyrsti kínverski innflytjandinn í lögguliðinu. Verkefni hans er að halda friðinn í Kínahverfinu eftir að stríð braust út á milli the Triads og hinna miskunnarlausu og stórhættulegu Fukienese Dragons. Chen fær hjálp frá Danny Wallace, sem veit ekki alveg hvað gengur á. Þegar the... Lesa meira

Nick Chen er einn af slyngustu bardagalistamönnum í lögreglunni í New York, og fyrsti kínverski innflytjandinn í lögguliðinu. Verkefni hans er að halda friðinn í Kínahverfinu eftir að stríð braust út á milli the Triads og hinna miskunnarlausu og stórhættulegu Fukienese Dragons. Chen fær hjálp frá Danny Wallace, sem veit ekki alveg hvað gengur á. Þegar the Tongs reyna að múta Wallace, þá neyðist Chen til að halda trúnaði sínum.... minna

Aðalleikarar

Mark Wahlberg

Detective Danny Wallace

Byron Mann

Bobby Vu

Greg Strause

Benny Wong

Ric Young

Henry Lee

María Lanau

Schabacker

Kenneth Tsang

Willy Ung

Elizabeth Lindsey

Louise Deng

Hank Amos

Sean Wallace

Bill MacDonald

Vince Kirkpatrick

Tovah Feldshuh

Margaret Wheeler

Byron Lawson

Tall Kid

Chuck Scarborough

Chuck Scarborough, TV Reporter

Leikstjórn

Handrit


Ágætis hasarmynd sem segir frá tveim lögreglumönnum í Kínahverfi New York borgar og átök þeirra við stórt glæpagengi. Mikil spilling er í Kínahverfi og erfitt fyrir lögreglumenn að hafa hreinan skjöld. Mark Wahlberg leikur lögreglumann sem er fluttur í Kínahverfi og fær sem félaga Chow Yun Fat, sem er nú bara ansi góður í þessari mynd. Ég átti von á týpískri hasarmynd en handritið er í hærri gæðaflokki en ég gerði ráð fyrir og inniheldur nokkrar fléttur sem eru ekki fyrirsjáanlegar. Helsti veikleikinn er ef til vill kínversku illmennin, þau komu ekki ógnvekjandi út. Mynd sem þessi stendur og fellur að mörgu leiti með því hversu sannfærandi "vondu kallarnir" eru. Það er samt nóg af hasar og er hann mjög vel útfærður. Það er líka sérstök ástæða til að lofa hljóðrásina í þessari mynd. Í stuttu máli fín hasarmynd en hefði samt getað verði betri.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn