Náðu í appið
Öllum leyfð

Little Women 2019

Justwatch

Frumsýnd: 24. janúar 2020

Skapaðu þér þína eigin framtíð

135 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 91
/100
Tilnefnd til sex Óskarsverðlauna og tvennra Golden Globe-verðlauna. Fékk Óskarinn og BAFTA fyrir búningahönnun.

Little Women er um March-fjölskylduna og þá sérstaklega Marchsysturnar fjórar, Jo, Meg, Beth og Amy, en er um leið sjálfsævisaga því Louisa May byggði hana á eigin lífi og systra sinna þriggja. Þótt þær systur væru samrýndar voru þær ólíkar að því leyti að þær horfðu hver með sínum augum á framtíðina. Þannig voru t.d. þær Meg og Amy vissar... Lesa meira

Little Women er um March-fjölskylduna og þá sérstaklega Marchsysturnar fjórar, Jo, Meg, Beth og Amy, en er um leið sjálfsævisaga því Louisa May byggði hana á eigin lífi og systra sinna þriggja. Þótt þær systur væru samrýndar voru þær ólíkar að því leyti að þær horfðu hver með sínum augum á framtíðina. Þannig voru t.d. þær Meg og Amy vissar um að þeim yrði best borgið með því að giftast góðum mönnum (á ólíkum forsendum samt) á meðan Jo (sem í raun er Louisa May) vildi skapa sér sjálfstætt líf, óháð því hverjum hún myndi svo giftast – ef hún myndi giftast. Sagan þykir gefa ómetanlega innsýn í líf milli- og yfirstéttarfólks í Bandaríkjunum á árunum eftir bandarísku borgarastyrjöldina, er í senn áhrifarík og ógleymanleg og inniheldur bæði mikla rómantík og góðan húmor.... minna

Aðalleikarar

Saoirse Ronan

Josephine "Jo" March

Florence Pugh

Amy March

Emma Watson

Margaret "Meg" March

Eliza Scanlen

Elizabeth "Beth" March

Harry Waters, Jr.

Margaret "Marmee" March

Timothée Chalamet

Theodore "Laurie" Laurence

Meryl Streep

Aunt Josephine March

Dan Albright

Mr. Dashwood

Bob Odenkirk

Mr. March

James Norton

John Brooke

Louis Garrel

Friedrich Bhaer

Chris Cooper

Mr. Laurence

Maryann Plunkett

Mrs. Kirke

Hadley Robinson

Sallie Gardiner Moffatt

Martin Cantwell

Concord Sales Clerk

Abby Quinn

Annie Moffat

Jen Nikolaisen

Evelyn Meriwether

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.07.2023

Segir Barbie bestu kvikmynd ársins

Gagnrýnandi Morgunblaðsins, Jóna Gréta Hilmarsdóttir, fer fögrum orðum um nýju Barbie myndina í dómi í blaðinu í dag og kallar hana meðal annars feminískt meistaraverk. „Frá því að undirrituð frétti a...

25.02.2021

Segir skilið við leiklistina

Breska leikkonan Emma Watson hefur ákveðið að leggja leikferilinn á hilluna og einblína á önnur verkefni. Þetta staðfestir umboðsmaður hennar í samtali við fréttaveituna Daily Mail og segir það öruggt að Watson muni ekki þiggja fleiri hlutverk í framtíðinni...

04.02.2021

Lykilatriði að komast framhjá ofhugsun

„Sýnishorn [e. stiklur] geta komið flóknum hugmyndum til skila með sekúndubroti,“ segir Ólafur Jóhannesson, leikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur. Þessa dagana býður hann upp á nýja fjarkennslu í kvikmyndag...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn