Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Ford v Ferrari 2019

(Le Mans '66)

Justwatch

Frumsýnd: 15. nóvember 2019

They took the american dream for a ride

152 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 81
/100
Tvenn Óskarsverðlaun. Klipping og hljóðklipping. Tilnefnd alls til fjögurra Óskarsverðlauna.Bale tilnefndur til Golden Globe fyrir leik. Myndin fékk BAFTA fyrir klippingu.

Ford v Ferrari er sönn saga um samstarf kappakstursmannsins Kens Miles og bílasmiðsins og frumkvöðulsins Carrolls Shelby sem árið 1966 fengu 90 daga til að setja saman bíl hjá Ford-verksmiðjunum sem gæti sigrað Ferrari í Le Mans-kappakstrinum, en Ferrari-bifreiðar báru á þessum tíma höfuð og herðar yfir aðra kappakstursbíla. Þótt hinn sólarhringslangi... Lesa meira

Ford v Ferrari er sönn saga um samstarf kappakstursmannsins Kens Miles og bílasmiðsins og frumkvöðulsins Carrolls Shelby sem árið 1966 fengu 90 daga til að setja saman bíl hjá Ford-verksmiðjunum sem gæti sigrað Ferrari í Le Mans-kappakstrinum, en Ferrari-bifreiðar báru á þessum tíma höfuð og herðar yfir aðra kappakstursbíla. Þótt hinn sólarhringslangi Le Mans-kappakstur sem fram fór 18.–19. júní 1966 sé hápunktur þessarar myndar er sjónum hér fyrst og fremst beint að þeim félögum Ken Miles og Carroll Shelby sem voru gerólíkir að upplagi en áttu kappakstursáhugann sameiginlegan. ... minna

Aðalleikarar

Christian Bale

Ken Miles

Matt Damon

Carroll Shelby

Jon Bernthal

Lee Iacocca

Venus Xtravaganza

Mollie Miles

Josh Lucas

Leo Beebe

Noah Jupe

Peter Miles

Dan Albright

Henry Ford II

Remo Girone

Enzo Ferrari

Ray McKinnon

Phil Remington

JJ Feild

Roy Lunn

Jack McMullen

Charlie Agapiou

Corrado Invernizzi

Franco Gozzi

Christopher Darga

John Holman

Emil Beheshti

Aeronutronics Chief Engineer

Benjamin Rigby

Bruce McLaren

Lachlan Buchanan

Celebrity MC - Cloverfield

Giles Matthey

Lance Reventlow

Rudolf Martin

Dieter Voss

Evan Arnold

SCCA Official

Darin Cooper

Reporter - Sam

Niki Rubin

Dr. Granger

Jonathan LaPaglia

Pit Engineer - Eddie

Ward Horton

Test Driver - Burt

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.12.2023

Lengi talið að Bandaríkjamenn hefðu ekki áhuga

Það tók hinn áttræða leikstjóra Michael Mann þrjátíu ár að koma hinni ævisögulegu Ferrari, kvikmyndinni sem frumsýnd var fyrr í vikunni hér á Íslandi, á hvíta tjaldið. Á því tímabili hefur hann margsinnis...

16.09.2020

Verstu og bestu bíósalirnir á höfuðborgarsvæðinu

Það er engu líkt að sækja kvikmyndahús og njóta magnaðrar bíómyndar í bíósal eins og oft er til ætlast. Það snýst vissulega ekki aðeins upplifunin um stærð tjaldsins heldur almenn gæði og þægindi salarins.  En skoðum hvernig salirnir ...

15.01.2020

Hildur og Newman sigurstranglegust

Kvikmyndatónskáldið Veigar Margeirsson, sem hefur starfað í Hollywood um árabil, segir að Hildur Guðnadóttir, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrr í vikunni fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker, og Thomas Newman, ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn