Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Greta 2019

Justwatch

Everyone Needs a Friend

99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 61% Critics
The Movies database einkunn 54
/100

Frances er ung stúlka sem dag einn finnur handtösku sem einhver hefur gleymt í sæti lestar. Í töskunni er sem betur fer að finna nafnskírteini eigandans, Gretu Hideg, sem Frances ákveður í framhaldinu að finna og koma töskunni til. Hún gerir sér auðvitað enga grein fyrir að töskufundurinn er í raun lífshættuleg gildra sem hún er um það bil að fara að ganga... Lesa meira

Frances er ung stúlka sem dag einn finnur handtösku sem einhver hefur gleymt í sæti lestar. Í töskunni er sem betur fer að finna nafnskírteini eigandans, Gretu Hideg, sem Frances ákveður í framhaldinu að finna og koma töskunni til. Hún gerir sér auðvitað enga grein fyrir að töskufundurinn er í raun lífshættuleg gildra sem hún er um það bil að fara að ganga í. Eigandi töskunnar, hin miðaldra Greta, virðist í fyrstu vera hin viðkunnanlegasta og svo fer að á milli hennar og Frances myndast ákveðinn vinskapur sem leiðir til þess að Frances fer að venja komur sínar á heimili hennar. Kvöld eitt rekst hún hins vegar á vísbendingar sem hringja öllum viðvörunarbjöllum – en kannski er það of seint?... minna

Aðalleikarar

Chloë Grace Moretz

Frances McCullen

Isabelle Huppert

Greta Hideg

Maika Monroe

Erica Penn

Colm Feore

Chris McCullen

Zawe Ashton

Alexa Hammond

Jane Perry

Animal Shelter Worker

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.09.2023

Fólk með sterkar taugar hvatt til að sjá

Nýjasta kvikmynd íslenska leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Norðlæg þægindi eða á ensku Northern Comfort, fær þrjár og hálfa stjörnu af fimm mögulegum í gagnrýni í Morgunblaðinu í dag. Gagnrýnandinn, Jóna Gréta Hilmarsdóttir, lýs...

09.08.2023

Bleikt áfram ríkjandi topplitur

Hinn bleiki og fullkomni heimur Barbie heldur áfram að heilla íslenska bíógesti, eins og reyndar í Bandaríkjunum og víðar. Nýlega fór myndin yfir eins milljarðs dala tekjumarkið í Bandaríkjunum en Greta Gerwig leikstj...

01.08.2023

Meira en 40 þúsund hafa séð Barbie

Barbie, eftir Gretu Gerwig, hefur slegið hressilega í gegn í miðasölunni og nú er svo komið að meira en fjörutíu þúsund manns hafa séð myndina á þeim tveimur vikum sem myndin hefur verið í sýningum. Tekjur mynda...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn