Ástríkur og leyndardómur töfradrykkjarins
Öllum leyfð
Teiknimynd

Ástríkur og leyndardómur töfradrykkjarins 2018

(Asterix: The Secret of the Magic Potion)

Frumsýnd: 22. mars 2019

Leitin að seiðkarlinum

85 MÍN

Eftir að Sjóðríkur dettur niður úr tré og fótbrotnar þar sem hann var að ná í mistiltein með hinni gullnu sigð tilkynnir hann bæjarbúum að það sé tími til kominn fyrir hann að draga sig í hlé og að finna þurfi yngri seiðkarl til að elda töfradrykkinn sem komið hefur í veg fyrir að Rómverjar hertaki Gaulverjabæ. Að sjálfsögðu þurfa þeir Ástríkur... Lesa meira

Eftir að Sjóðríkur dettur niður úr tré og fótbrotnar þar sem hann var að ná í mistiltein með hinni gullnu sigð tilkynnir hann bæjarbúum að það sé tími til kominn fyrir hann að draga sig í hlé og að finna þurfi yngri seiðkarl til að elda töfradrykkinn sem komið hefur í veg fyrir að Rómverjar hertaki Gaulverjabæ. Að sjálfsögðu þurfa þeir Ástríkur og Steinríkur að fara í málið. ... minna

Aðalleikarar

>

Christian Clavier

Astérix (voice)

Daniel Mesguich

Sulfurix (voice)

Alex Lutz

Teleferix (voice)

Alexandre Astier

Oursenplus (voice)

Elie Semoun

Cubitus (voice)

Guillaume Briat

Obélix (voice)

Bernard Alane

Panoramix (voice)

Gérard Hernandez

Atmosférix (voice)

François Morel

Ordralfabétix (voice)

Lionnel Astier

Cétautomatix (voice)

Leikstjórn

Handrit

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn