Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Brightburn 2019

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 22. maí 2019

Imagine What He Could Become

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 57% Critics
The Movies database einkunn 44
/100

Bændahjónin Kyle og Tori Breyer vita ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar eitthvað sem líkist loftsteini skellur á landareign þeirra. Við athugun á málinu finna þau kornabarn sem virðist hafa komið með þessari sendingu utan úr geimnum og ákveða að ganga því í foreldra stað. Það á ekki eftir að fara vel. Hafa ýmsir bent á að grunnsagan í myndinni... Lesa meira

Bændahjónin Kyle og Tori Breyer vita ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar eitthvað sem líkist loftsteini skellur á landareign þeirra. Við athugun á málinu finna þau kornabarn sem virðist hafa komið með þessari sendingu utan úr geimnum og ákveða að ganga því í foreldra stað. Það á ekki eftir að fara vel. Hafa ýmsir bent á að grunnsagan í myndinni líkist sögunni um það þegar Súperman kom til jarðar og var tekinn í fóstur af Kent-hjónunum. Munurinn er hins vegar sá að þegar þessi ungi maður utan úr geimnum, sem Breyer-hjónin nefna Brandon, vex úr grasi og uppgötvar að hann er gæddur nánast sömu ofurkröftum og Súperman nýtir hann þá ekki til góðs heldur til að hefna sín á þeim sem hann telur hafa gert á sinn hlut. Þar eru skólafélagarnir efstir á blaði eftir að hafa veist að honum um árabil og beitt hann einelti og ekki síður skólayfirvöld sem sýndu honum lítinn skilning ...... minna

Aðalleikarar

Jackson A. Dunn

Brandon Breyer

Elizabeth Banks

Tori Breyer

David Denman

Kyle Breyer

Mercedes Álvarez

Noah McNichol

Meredith Hagner

Merilee McNichol

Emmie Hunter

Caitlyn

Robin Griffith

Sheriff Deever

Jennifer Holland

Ms. Espenschied

Terence Rosemore

P.E. Teacher

Elizabeth Becka

Principal Susko

Michael Rooker

The Big T

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.05.2019

Disney ævintýrið heillaði

Disney ævintýramyndin Aladdin, um þjófinn og "strætisrottuna" Aladdin, Jasmín prinsessu og bláa andann í glasinu, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, og ýtti þar með John Wick: Chapter 3 - Par...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn