Náðu í appið

Svona fólk 2018

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. nóvember 2018

90 MÍNÍslenska

Svona fólk fjallar um líf og reynslu homma og lesbía á Íslandi og spannar frásögnin fjóra áratugi, allt frá því að fyrsti vísir að hreyfingu þeirra kviknaði um miðjan áttunda áratuginn og þar til mikilvægar réttarbætur til handa samkynhneigðum voru í höfn á nýrri öld.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.09.2020

Skjaldborg í Bíó Paradís: Metfjöldi umsókna í ár

Hátíð íslenskra heimildamynda, betur þekkt sem Skjaldborg, verður haldin í samstarfi við Bíó Paradís helgina 18.-20. september 2020.  Skjaldborg verður opnunarhátíð Bíó Paradísar sem hefur verið lokað s...

06.03.2020

Engin Hildur á Eddunni - Hvítur, hvítur dagur með flestar tilnefningar

Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2019 voru kynntar í hádeginu og það er dramedían Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason sem hlaut flestar tilnefningar. Myndin er meðal annars tilnefnd sem kvikmynd ársins, fyrir handrit...

03.12.2018

Ralf rústar miðasölunni

Ralf, í teiknimyndinni Ralf rústar internetinu, gerði sér lítið fyrir um helgina og rústaði líka miðasölunni, og  rauk beint á topp íslenska aðsóknarlistans, á sinni fyrstu viku á lista. Það er nokkuð vel gert hjá ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn