Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Journal 64 2018

(Skýrsla 64)

Justwatch

Frumsýnd: 25. janúar 2019

Sum mál verður að leysa

119 MÍNDanska

Árið 1987 hurfu nokkrar manneskjur í Kaupmannahöfn um svipað leyti án þess að vitað væri til að þær tengdust á nokkurn hátt. Rúmum tuttugu árum seinna vekja þessi mannshvörf athygli Carls Mørk og félaga hans, Assads og Rose, hjá Deild Q í dönsku lögreglunni. Smám saman rekja þau óljósa slóð, annars vegar til þekkts læknis og forystumanns í nýjum... Lesa meira

Árið 1987 hurfu nokkrar manneskjur í Kaupmannahöfn um svipað leyti án þess að vitað væri til að þær tengdust á nokkurn hátt. Rúmum tuttugu árum seinna vekja þessi mannshvörf athygli Carls Mørk og félaga hans, Assads og Rose, hjá Deild Q í dönsku lögreglunni. Smám saman rekja þau óljósa slóð, annars vegar til þekkts læknis og forystumanns í nýjum stjórnmálaflokki og hins vegar til Sprogeyjar þar sem lengi var hæli fyrir afvegaleiddar stúlkur. Sá staður reyndist mörgum vistmönnum helvíti á jörð. Og til eru þeir sem vilja frekar drepa vitnin en láta ýmislegt sem þar gerðist komast upp.... minna

Aðalleikarar

Nikolaj Lie Kaas

Carl Mørck

Fares Fares

Hafez el-Assad

Yūsuke Kawazu

Marcus Jacobsen

Luise Skov

Gitte Charles

Anders Hove

Old Curt Wad

Elliott Crosset Hove

Young Curt Wad

Michael Brostrup

Børge Bak

Anders Nyborg

Lønberg

Lado Hadzic

Property Administrator

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.02.2015

Frumsýning: Veiðimennirnir

Sena frumsýnir nú á föstudaginn spennumyndina Veiðimennirnir (Fasandræberne ) en hér er á ferðinni önnur myndin sem gerð er eftir  metsölubókum spennusagnahöfundarins danska Jussi Adler-Olsen, en sú fyrri, Konan í b...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn