Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Roma 2018

Fannst ekki á veitum á Íslandi
135 MÍNSpænska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 96
/100
Fékk Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn, sem besta erlenda mynd og besta kvikmyndataka. Vann tvenn Golden Globe verðlaun.

Í ROMA er fjallað um Cleo, unga þjónustustúlku á heimili fjölskyldu í miðstéttarhverfinu Roma í Mexíkóborg. Leikstjórinn Cuarón notfærir sér bernsku sína til að skapa ljóslifandi og tilfinningaríka frásögn af heimiliserfiðleikum og félagslegri valdaskiptingu á 8. áratug síðustu aldar, og sendir um leið listrænt ástarbréf til kvennanna sem ólu hann upp.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.02.2024

Fullt hús áfram á fullu skriði

Íslenska gamanmyndin Fullt hús eftir Sigurjón Kjartansson situr áfram á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Næstum átján hundruð manns sáu myndina í bíó um síðustu helgi og samanlegt hafa rúml...

29.01.2024

Fullt hús fór beint á toppinn

Fullt hús, ný gamanmynd Sigurjóns Kjartanssonar með Hilmi Snæ Guðnasyni í hlutverki sellóleikara sem flytur heim til Íslands og gengur til liðs við íslenskan kammerhóp, fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsókn...

15.01.2024

Enn blómstrar ástin á toppnum

Rómantíska gamanmyndin Anyone But You heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Ný mynd, Mean Girls, gerði þó harða atlögu að toppinum, en tekjur á kvikmyndina um síðustu helgi voru...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn