Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Reds 1981

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Not since Gone With The Wind has there been a great romantic epic like it!

195 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 76
/100
Vann þrenn Óskarsverðlaun, Maureen Stapleton fyrir meðleik, Warren Breatty fyrir leikstjórn og Vittorio Storaro fyrir kvikmyndatöku. Tilnefnd til níu annarra Óskarsverðlauna.

Bandaríski blaðamaðurinn John Reed fer til Rússlands til að fjalla um uppreisn bolsévika og snýr aftur sem uppreisnarmaður. Vinstri skoðanir hans leiða hann til Louise Bryant, sem er gift á þessum tíma, og verður baráttukona fyrir feminisma og aðgerðasinni. Stjórnmálin í Bandaríkjunum eru flókin og gjáin á milli þeirra og skoðana Reed, stækkar. Bryant... Lesa meira

Bandaríski blaðamaðurinn John Reed fer til Rússlands til að fjalla um uppreisn bolsévika og snýr aftur sem uppreisnarmaður. Vinstri skoðanir hans leiða hann til Louise Bryant, sem er gift á þessum tíma, og verður baráttukona fyrir feminisma og aðgerðasinni. Stjórnmálin í Bandaríkjunum eru flókin og gjáin á milli þeirra og skoðana Reed, stækkar. Bryant tekur upp samband við kaldhæðið leikskáld, og Reed snýr aftur til Rússlands, þar sem heilsu hans hrakar.... minna

Aðalleikarar

Warren Beatty

John Reed

Diane Keaton

Louise Bryant

Edward Herrmann

Max Eastman

Jerzy Kosiński

Grigory Zinoviev

Paul Sorvino

Louis Fraina

Maureen Stapleton

Emma Goldman

Nicolas Coster

Paul Trullinger

M. Emmet Walsh

Speaker at Liberal Club

Ian Wolfe

Mr. Partlow

MacIntyre Dixon

Carl Walters

Pat Starr

Helen Walters

Max Wright

Floyd Dell

George Plimpton

Horace Whigham

Harry Ditson

Maurice Becker

Charlotte Coleman

Crystal Eastman

Ramon Bieri

Police Chief

Gene Hackman

Pete van Wherry

William Daniels

Julius Gerber

Dave King

Allan Benson

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.01.2023

Allir eiga skilið að verða ástfangnir

Shameless og The Dropout stjarnan William H. Macy vonast til þess að áhorfendur sem mæta í bíó til að sjá nýju gamanmyndina hans, Maybe I Do, sem kom í bíó hér á Íslandi nú um helgina, trúi því í lok myndar að fólk eigi...

26.04.2021

Íslendingar tjá sig um Óskarinn: „Þetta er búið að breytast í Edduna“

Eins og mörgum er kunnugt fóru Óskarsverðlaunin fram í nótt á Íslenskum tíma og voru netverjar duglegir að sjá sig. Tímamismunurinn er ekki alveg Íslendingnum í hag þegar kemur að þessari umtöluðu hátíð og er það þv...

08.10.2018

Cooper yrði níundi Óskarstilnefndi fyrir bæði leik og leikstjórn

Bradley Cooper er líklega í sjöunda himni þessa dagana útaf góðum viðtökum sem nýjasta kvikmynd hans A Star is Born er að fá, en myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrr í haust, og fékk þar glimr...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn