The Wife
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð
Drama

The Wife 2017

Frumsýnd: 15. febrúar 2019

Behind any great man, there's always a greater woman

100 MÍN

Joan Castleman er vel gefin og bráðfalleg kona, sem hefur helgað líf sitt eiginmanni sínum Joe, sem er frægur rithöfundur. Hún hefur sætt sig við framhjáhald af hans hálfu, og afsakanir sem hann tengir við “listina”, með reisn og húmor. En nú er staðfesta Joan að bresta. Kvöldið sem Joe er að fara að taka á móti Nóbelsverðlaununum í bókmenntum, ákveður... Lesa meira

Joan Castleman er vel gefin og bráðfalleg kona, sem hefur helgað líf sitt eiginmanni sínum Joe, sem er frægur rithöfundur. Hún hefur sætt sig við framhjáhald af hans hálfu, og afsakanir sem hann tengir við “listina”, með reisn og húmor. En nú er staðfesta Joan að bresta. Kvöldið sem Joe er að fara að taka á móti Nóbelsverðlaununum í bókmenntum, ákveður Joan að horfast í augu við þær fórnir sem hún hefur fært, og opinbera leyndarmálið við feril eiginmannsins. ... minna

Aðalleikarar

Glenn Close

Joan Castleman

Jonathan Pryce

Professor Joe Castleman

Christian Slater

Nathaniel Bone

Max Irons

David Castleman

Annie Starke

Young Joan Castleman

Harry Lloyd

Young Joe Castleman

Elizabeth McGovern

Elaine Mozell

Johan Widerberg

Walter Bark

Richard Cordery

Hal Bowman

Anna Azcárate

Mrs. Lindelof

Morgane Polanski

Smithie Girl Lorraine

Leikstjórn

Handrit

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn