Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

First Man 2018

Justwatch

Frumsýnd: 12. október 2018

The most dangerous mission in history

138 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 84
/100
Fékk Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur og Golden Globe fyrir bestu tónlist sem Justin Hurwitz samdi. Tilnefnd til sjö BAFTA-verðlauna og fernra Óskarsverðlauna.

Sannsöguleg mynd um líf geimfarans Neil Armstrong sem fyrstur steig fæti á tunglið, en myndin gerist í aðdraganda geimferðarinnar, 1961 -1969. Fjallað er um fórnirnar sem þurfti að færa í þessari hættulegustu ferð í sögu geimferðanna.

Aðalleikarar

Ryan Gosling

Neil Armstrong

Claire Foy

Janet Shearon

Jason Clarke

Ed White

Kyle Chandler

Deke Slayton

Corey Stoll

Buzz Aldrin

Patrick Fugit

Elliot See

Christopher Abbott

David Scott

Ciarán Hinds

Robert R. Gilruth

Pablo Schreiber

Jim Lovell

Shea Whigham

Gus Grissom

Eric Roberts

Michael Collins

Lukas Haas

Michael Collins

Ethan Embry

Pete Conrad

Brian d'Arcy James

Joseph A. Walker

Cory Michael Smith

Roger B. Chaffee

J.D. Evermore

Christopher C. Kraft Jr.

Skyler Bible

Richard F. Gordon Jr.

Brady Smith

Butch Butchart

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.09.2023

Mannfólkið er vondi kallinn

Breska dagblaðið The Daily Telegraph gefur vísindaskáldsögunni The Creator, sem kom í bíó nú um helgina hér á Íslandi, fjórar stjörnur af fimm mögulegum, en eins og segir í umfjölluninni er mannfólkið vondi kallin...

22.09.2019

Ad Astra rýkur upp aðsóknarlistana

Geimtryllirinn Ad Astra, með Brad Pitt í aðalhlutverki, fer af stað með hvelli innan og utan Bandaríkjanna, en kvikmyndin varð hlutskörpust í miðasölu helgarinnar á alþjóðamarkaði, með 26 milljónir dala í tekjur ...

03.04.2019

Uppfært: Jóker með stiklu og plakat

Leikstjórinn Todd Phillips deildi í gær nýju plakati fyrir næstu mynd sína, Joker, með Joaquin Phoenix í titilhlutverkinu, hlutverki Jókersins, öðru nafni Arthur Fleck. Einnig tilkynnti hann um að von væri á fyrstu kitlu úr myndi...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn