Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Gringo 2018

Frumsýnd: 16. mars 2018

An American Corporation. The Mexican Cartel. Chances are this won´t End Well.

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 40% Critics
The Movies database einkunn 46
/100

Harold Soyinka starfar hjá bandarísku lyfjafyrirtæki og glímir í einkalífinu við stórkostleg vandræði tengd fjárhagnum. Dag einn biðja eigendur fyrirtækisins, þau Elaine og Richard, hann um að skreppa til Mexíkó með kolólöglega efnaformúlu að marijúana-töflum sem þau vilja láta framleiða fyrir sig. Harold getur ekki neitað og gerir sér enga grein fyrir... Lesa meira

Harold Soyinka starfar hjá bandarísku lyfjafyrirtæki og glímir í einkalífinu við stórkostleg vandræði tengd fjárhagnum. Dag einn biðja eigendur fyrirtækisins, þau Elaine og Richard, hann um að skreppa til Mexíkó með kolólöglega efnaformúlu að marijúana-töflum sem þau vilja láta framleiða fyrir sig. Harold getur ekki neitað og gerir sér enga grein fyrir þeim lífshættulegu vandræðum sem hann er u.þ.b. að fara að flækja sig í. ... minna

Aðalleikarar

David Oyelowo

Harold Soyinka

Joel Edgerton

Richard Rusk

Charlize Theron

Elaine Markinson

Sharlto Copley

Mitch Rusk

Yul Vazquez

Angel Valverde

Thandiwe Newton

Bonnie Soyinka

Diego Cataño

Ronaldo Gonzalez

Rodrigo Corea

Ernesto Gonzalez

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.02.2024

Engin líkari mér en þessi persóna

Bryce Dallas Howard, aðalleikkona njósnamyndarinnar Argylle, sem komin er í bíó á Íslandi, segir að persónan sem hún leikur, hlédrægur njósnasöguhöfundur sem lendir í hringiðu alvöru neðanjarðar glæpasamtaka, sé lík...

30.05.2019

Dauðinn allt um kring í Rambo: Last Blood stiklu

"I´ve lived in a world of death," eða, "Ég hef lifað í heimi þar sem dauðinn er allt um kring", segir Sylvester Stallone í fyrstu stiklu úr Rambo: Last Blood, en leikarinn er nú mættur rétt eina ferðina í hlutverki hi...

09.09.2018

Gravity leikstjóri fékk Gullna ljónið

Gravity leikstjórinn Alfonso Cuaron vann í gær Gullna ljónið, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, fyrir nýjustu kvikmynd sína Roma. Myndin er dramamynd tekin í svart-hvítu, og er byggð á endurmin...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn