Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

X-Men: Dark Phoenix 2019

Justwatch

Frumsýnd: 5. júní 2019

A Phoenix will rise. The X-Men will fall.

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 22% Critics
The Movies database einkunn 43
/100

Þegar alvarleg bilun í geimskutlu ógnar lífi geimfaranna í henni fær NASA Charles Xavier til að setja saman björgunarteymi úr hópi X-manna. Aðgerðin heppnast með þeirri undantekningu að Jean Grey verður fyrir gríðarlega öflugri sólareldingu sem hefði átt að ganga af henni dauðri en kallar þess í stað fram í henni nýja og illa útgáfu af persónu sem... Lesa meira

Þegar alvarleg bilun í geimskutlu ógnar lífi geimfaranna í henni fær NASA Charles Xavier til að setja saman björgunarteymi úr hópi X-manna. Aðgerðin heppnast með þeirri undantekningu að Jean Grey verður fyrir gríðarlega öflugri sólareldingu sem hefði átt að ganga af henni dauðri en kallar þess í stað fram í henni nýja og illa útgáfu af persónu sem nefnist Dark Phoenix. Dark Phoenix yfirtekur líkama Jean Grey enda býr hún m.a. yfir ógnarkrafti sólarinnar og er sterkari en allir hinir X-mennirnir til samans. Hvað er til ráða gegn slíkri ógn?... minna

Aðalleikarar

Sophie Turner

Jean Grey / Dark Phoenix

James McAvoy

Charles Xavier / Professor X

Nicholas Hoult

Hank McCoy / Beast

Tye Sheridan

Scott Summers / Cyclops

Michael Fassbender

Erik Lensherr / Magneto

Alexandra Shipp

Ororo Munroe / Storm

Evan Peters

Peter Maximoff / Quicksilver

Kodi Smit-McPhee

Kurt Wagner / Nightcrawler

Jennifer Lawrence

Raven Darkholme / Mystique

Farjaut

Betsy Braddock / Psylocke

Byron Berline

Dr. John Grey

Brian d'Arcy James

President of the United States

Halston Sage

Alison Blaire / Dazzler

Evan Jonigkeit

Mortimer Toynbee / Toad

Summer Fontana

Young Jean Grey

Josh McLaglen

Hospital Doctor

Joe Don Baker

Hospital Doctor

Lynne Adams

NASA Flight Director

Daniel Cudmore

(uncredited)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.06.2019

Svartklædd á toppi aðsóknarlistans

Ný kvikmynd tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Þar er á ferð engin önnur en fjórða Men in Black myndin, Men in Black: International, með þeim Chris Hemsworth og Tessa Thompson í aðalhlutverkum....

11.06.2019

X-menn vinsælastir

Ofurhetjurnar í kvikmyndinni X-Men: Dark Phoenix voru vinsælastar allra í íslenskum bíóhúsum nú um Hvítasunnuhelgina. Mátti þó litlu muna á henni og myndinni sem krækti í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans, Leyni...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn