Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Marshall 2017

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Live Hard. Fight Harder.

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 66
/100
Aðallag myndarinnar, Stand Up for Something í flutningi Öndru Day og Common, tilnefnt til Óskarsverðlauna sem besta kvikmyndalag ársins.

Thurgood Marshall (1908–1993) varð árið 1967 fyrsti maðurinn af afrískum uppruna sem var skipaður hæstaréttardómari í Bandaríkjunum. Áður en það gerðist hafði hann skapað sér nafn sem einn besti mannréttindalögmaður landsins og í þessari mynd er fjallað um eitt af fyrstu málum hans.

Aðalleikarar

Chadwick Boseman

Thurgood Marshall

Josh Gad

Sam Friedman

Peter Appel

Eleanor Strubing

Kate Hudson

Eleanor Strubing

Sterling K. Brown

Joseph Spell

James Cromwell

The Judge

Dan Stevens

Lorin Willis

Sophia Bush

Jennifer

Jussie Smollett

Langston Hughes

Marina Squerciati

Stella Friedman

Keesha Sharp

Buster Marshall

Jeremy Bobb

John Strubing

Barrett Doss

Bertha Lancaster

Louis Siu Cheung Yuen

Irwin Friedman

Jeffrey DeMunn

Dr. Sayer

Derrick Baskin

Ted Lancaster

Ahna O'Reilly

Mrs. Richmond

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.05.2023

Búist við öldu áhorfenda í bíó um helgina

Talið er að Disney kvikmyndin um Litlu hafmeyjuna, The Little Mermaid, muni laða marga í bíó um Hvítasunnuhelgina, sem í Bandaríkjunum kallast Memorial Day Weekend. Kvikmyndin var frumsýnd á Íslandi á miðvikudagin...

31.10.2022

Hélt hann hefði farið yfir strikið

Breska blaðið Financial Times gefur rómantísku gamanmyndinni Bros, sem kom í bíó um helgina, fjórar stjörnur af fimm mögulegum í dómi um myndina og segir hana fyndna. Þar sé fjallað sé um pólitík, dægurmenningu og vísað sé í Bert og...

29.10.2022

Þéttasti Bíóbær til þessa - Egg, Bros, Krókódíll, hjón og börn

Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar, sem frumsýndur er alla miðvikudaga á Hringbraut, og er nú eins og aðstandendur lýsa honum sjálfir "sá þéttasti til þessa", er rætt um nýju finnsku hryllingsmyndin...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn