Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM
Mikilvæg mynd um grimman heim eiturlyfjaneyslu

Kvikmyndin Lof mér að falla á mikið erindi við samtímann segir Marta Sigríður Pétursdóttir gagnrýnandi. „Ef það er eitthvert réttlæti í þessum heimi þá kemur þessi mynd til með að opna umræðu um bætt meðferðarúrræði og það hvernig við sem samfélag höfum brugðist því fólki sem hefur orðið fíkninni að bráð og aðstandendum þeirra.“
www.ruv.isMorgunblaðið um „Lof mér að falla“: Vandað og áhrifaríkt | Klapptré

Helgi Snær Sigurðsson hjá Morgunblaðinu skrifar um Lof mér að falla eftir Baldvin Z og segir hana vandaða og áhrifaríka, en veltir fyrir sér hvort ganga hefði mátt enn lengra í að sýna hörmungar dópheimsins. Hann gefur myndinni fjórar stjörnur.
klapptre.isSvipaðar myndir

