Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

I, Tonya 2018

Justwatch

Frumsýnd: 8. desember 2017

Hneykslið sem skók íþróttaheiminn

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 77
/100
Margot Robbie margverðlaunuð fyrir túlkun sína auk þess að hljóta tilnefningar til Golden Globe-, BAFTA og Óskarsverðlauna. Allison Janney hlaut Óskarsverðlaunin, Golden Globe-,og BAFTA-verðlaunin fyrir leik sinn sem móðir Tonyu Harding.

Hér segir frá þeim fræga atburði þegar ráðist var á bandarísku listskautadrottninguna Nancy Kerrigan í ársbyrjun 1994 og tilraun gerð til að fótbrjóta hana. Rannsókn lögreglunnar á árásinni á Nancy Kerrigan leiddi fljótlega í ljós að þar hafði verið að verki maður að nafni Shane Stant og hafði hann verið ráðinn til þess af lífverði og fyrrverandi... Lesa meira

Hér segir frá þeim fræga atburði þegar ráðist var á bandarísku listskautadrottninguna Nancy Kerrigan í ársbyrjun 1994 og tilraun gerð til að fótbrjóta hana. Rannsókn lögreglunnar á árásinni á Nancy Kerrigan leiddi fljótlega í ljós að þar hafði verið að verki maður að nafni Shane Stant og hafði hann verið ráðinn til þess af lífverði og fyrrverandi eiginmanni helsta keppinautar Nancyar, Tonyu Harding, þeim Shawn Eckhardt og Jeff Gillooly. Með árásinni vildu þeir tryggja að Nancy heltist úr leik í samkeppninni um ólympíusæti í liði Bandaríkjanna sem keppa átti á Vetrarólympíuleikunum í Lillehammer í febrúar þetta sama ár.... minna

Aðalleikarar

Margot Robbie

Tonya Harding

Sebastian Stan

Jeff Gillooly

Allison Janney

LaVona Golden

Julianne Nicholson

Diane Rawlinson

Paul Walter Hauser

Shawn Eckardt

Björk

LaVona Golden

Bobby Cannavale

Martin Maddox

Mckenna Grace

Tonya Harding (8-12 Yrs)

Caitlin Carver

Nancy Kerrigan

Jason Davis

Al Harding

Joshua Mikel

Heckling Spectator

Anthony Reynolds

Derrick Smith

Ricky Russert

Shane Stant

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.01.2018

Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar í nítugasta sinn

Tilnefningar til Óskarsverðlauna voru kynntar í nótt í nítugasta sinn. Leikarinn Andy Serkins og leikkonan Tiffany Haddish fengu þann heiður að kynna þær ásamt Cheryl Boone Isaacs, forseta Akademíunnar, sem var þeim innan...

08.01.2018

Sigurvegarar Golden Globe-hátíðarinnar

Golden Globes-verðlaunahátíðin fór fram í nótt á Beverly Hilton hótelinu í Los Angeles. Hátíðin er haldin árlega af Hollywood Foreign Press Association til að viðurkenna ágæti í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð. Spjallþáttastjórnandinn...

11.12.2017

Golden Globe tilnefningar kynntar

Tilnefningar til Golden Globe verðlaunannna voru tilkynntar í dag á blaðamannafundi í beinni útsendingu frá Los Angeles. Það voru leikararnir Alfre Woodard, Garrett Hedlund, Kristen Bell og Sharon Stone sem fengu þann heiður...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn