Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Disaster Artist 2017

Justwatch

Frumsýnd: 29. desember 2017

Svo vond að hún varð góð

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 76
/100
James Franco fékk Golden Globe sem besti leikari í söngleik- eða gamanmynd. Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir handritið.

Kvikmyndin The Room sem Tommy Wiseau stóð að og lék aðalhlutverkið í árið 2003 varð fljótlega eftir frumsýningu fræg fyrir að vera svo slæm og illa leikin að hún fór allan hringinn og er nú af mörgum talin ein fyndnasta mynd allra tíma – þótt Tommy hefði síður en svo ætlað sér að gera gamanmynd. The Disaster Artist er um gerð þessarar myndar.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.01.2018

Sérstök þátttökusýning á 'The Room' í Bíó Paradís

Kvikmyndin The Room, sem er þekkt fyrir að vera ein versta mynd sem gerð hefur verið, verður sýnd í Bíó Paradís 26. og 27. janúar nk. kl. 20:00. Um er að ræða sérstaka þátttökusýningu þar sem boðið verður up...

23.01.2018

Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar í nítugasta sinn

Tilnefningar til Óskarsverðlauna voru kynntar í nótt í nítugasta sinn. Leikarinn Andy Serkins og leikkonan Tiffany Haddish fengu þann heiður að kynna þær ásamt Cheryl Boone Isaacs, forseta Akademíunnar, sem var þeim innan...

08.01.2018

Sigurvegarar Golden Globe-hátíðarinnar

Golden Globes-verðlaunahátíðin fór fram í nótt á Beverly Hilton hótelinu í Los Angeles. Hátíðin er haldin árlega af Hollywood Foreign Press Association til að viðurkenna ágæti í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð. Spjallþáttastjórnandinn...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn