Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

47 Meters Down 2017

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. september 2017

No help above, no hope below

87 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 53% Critics
The Movies database einkunn 52
/100

Systurnar Kate og Lisa eru í fríi í Mexíkó þegar þær fá tilboð um að kafa í hákarlabúri og komast í návígi við hina risastóru hvítu hákarla sem hafast við undan ströndinni. Þær láta til leiðast en þegar trosnuð taugin sem tengir búrið við bátinn slitnar sökkva þær með því til botns. Og þá verða góð ráð dýr. Eftir að þær Kate og Lisa... Lesa meira

Systurnar Kate og Lisa eru í fríi í Mexíkó þegar þær fá tilboð um að kafa í hákarlabúri og komast í návígi við hina risastóru hvítu hákarla sem hafast við undan ströndinni. Þær láta til leiðast en þegar trosnuð taugin sem tengir búrið við bátinn slitnar sökkva þær með því til botns. Og þá verða góð ráð dýr. Eftir að þær Kate og Lisa sökkva til botns, sem er á 47 metra dýpi, blasa við þeim nokkur mjög alvarleg vandamál. Í fyrsta lagi hafa þær ekki súrefnisbirgðir nema til mjög skamms tíma og sennilega miklu minna en nóg til að bíða eftir björgun. Í öðru lagi geta þær ekki synt beint og hratt upp á yfirborðið vegna hættu á að fá kafaraveiki. En stærsta vandamálið eru risastórir hvítir hákarlar sem hefðu sannarlega ekkert á móti því að gæða sér á systrunum við fyrsta tækifæri, þ.e. um leið og þær yfirgefa búrið og freista þess að bjarga lífinu ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.09.2019

Rambo númer eitt

Sylvester Stallone gerði sér lítið fyrir og tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um nýliðna helgi í nýjustu kvikmynd sinni Rambo: Last Blood, en þetta er fimmta kvikmyndin um harðnaglann Rambo, sem hefur...

16.07.2019

Þétt og hröð B-mynd

Í stuttu máli er "Crawl" einföld, beinskeytt og hröð spennumynd sem heldur dampi allan tímann. Sundkappinn Haley (Kaya Scodelario) heldur til heimabæjar föður síns Dave (Barry Pepper) þrátt fyrir að verið sé að tæm...

09.12.2018

Resident Evil endurræsing fær leikstjóra og handritshöfund

The Resident Evil kvikmyndaserían verður endurræst innan skamms, að því er vefsíðan Den of Geeks greinir frá. Variety kvikmyndaritið greinir frá því að leikstjóri verði Johannes Roberts, en hann leikstýrði síðast köfunartryllinum 47 meters down. Roberts hyggst ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn