Spólað yfir hafið 2017

(From Top to Bottoms)

91 MÍNHeimildarmyndÍslensk mynd

Þetta er bara djöfullinn sem við drögum

Spólað yfir hafið
Frumsýnd:
20. apríl 2017
Leikstjórn:
Handrit:
Tungumál:
Íslenska
Verðlaun:
Tilnefnd sem ein af bestu myndunum á London Motor Film Festival.

Í þessari mynd fylgjumst við með 15 bílstjórum ásamt fylgdarliði. Hóp sem samanstendur af fjölskyldumeðlimum og dyggum hópi aðstoðarmanna, sem virðast nærast á smurningu og eldsneyti. Við fylgjumst með þessum “sendiherrum”... Lesa meira

Í þessari mynd fylgjumst við með 15 bílstjórum ásamt fylgdarliði. Hóp sem samanstendur af fjölskyldumeðlimum og dyggum hópi aðstoðarmanna, sem virðast nærast á smurningu og eldsneyti. Við fylgjumst með þessum “sendiherrum” torfærunnar, sem samanstendur af okkar bestu ökumönnum. Þar á meðal goðsögninni sjálfri, Árna Kópssyni á Heimasætunni!... minna

LEIKSTJÓRN

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn