Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Graduation 2016

(Bacalaureat)

Justwatch

Frumsýnd: 13. janúar 2017

Línan á milli spillingar og heiðarleika getur verið þunn

128 MÍNRúmenska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 84
/100
Graduation keppti um Palme d´Or aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes þar sem Mungiu hreppti leikstjóraverðlaunin

Myndin segir frá því þegar læknirinn Romeo, sem hatar spillinguna í stjórnkerfi lands síns og þráir að komast í burtu með fjölskyldu sína, grípur til sinna ráða til að tryggja að dóttir hans nái mikilvægasta prófi lífs síns, en hún er í áfalli eftir að hafa orðið fyrir árás, og í engu standi til að taka það. Málið er að prófið er lykillinn... Lesa meira

Myndin segir frá því þegar læknirinn Romeo, sem hatar spillinguna í stjórnkerfi lands síns og þráir að komast í burtu með fjölskyldu sína, grípur til sinna ráða til að tryggja að dóttir hans nái mikilvægasta prófi lífs síns, en hún er í áfalli eftir að hafa orðið fyrir árás, og í engu standi til að taka það. Málið er að prófið er lykillinn að því að fjölskyldan geti flutt til Englands því Elizu hefur verið boðinn skólastyrkur til að stunda nám í virtum háskóla þar í landi nái hún því. En til að svo geti orðið þarf Romeo nú að beita brögðum, þeim sömu og hafa einmitt fengið hann til að vilja komast í burtu ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.09.2020

Endurgerð Síðustu veiðiferðarinnar í spilunum

Til stendur að endurgera gamanmyndina Síðasta veiðiferðin í Rúmeníu. Það er vefurinn Klapptré sem greinir frá þessu og þar segir að þeir Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson hafa skrifað undir samning við fra...

16.01.2017

Hjartasteinn vinsælasta myndin á Íslandi

Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en myndin var frumsýnd með pompi og prakt í síðustu viku, og hefur nú þegar hlotið mikið lof, bæði gagnrýnenda og á...

01.01.2017

Spáir í Golden Globe sigurvegara

Nú styttist óðum í helstu verðlaunahátíðirnar í Hollywood og nú er einungis ein vika þar til Golden Globe hátíðin fer fram. Óskarsverðlaunahátíðin verður síðan haldin 26. febrúar nk. Blaðamaður Forbes, Ellen Killoran, bregður upp spádómsgleraugum sínum ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn