Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Undir trénu 2017

Justwatch

Frumsýnd: 6. september 2017

Lífið er stríð og heimilið vígvöllur.

100 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 75
/100
Valin til að keppa til verðlauna í flokknum Orizzonti á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, fyrst íslenskra kvikmynda í fullri lengd. Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018.

Agnes grípur Atla við að horfa á gamalt kynlífsmyndband, hendir honum út og meinar honum að umgangast 4 ára dóttur þeirra. Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. Stórt og fagurt tré sem stendur í garði foreldranna skyggir á garð nágrannanna, sem eru orðin langþreytt á að fá ekki sól á pallinn. Á sama tíma og Atli... Lesa meira

Agnes grípur Atla við að horfa á gamalt kynlífsmyndband, hendir honum út og meinar honum að umgangast 4 ára dóttur þeirra. Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. Stórt og fagurt tré sem stendur í garði foreldranna skyggir á garð nágrannanna, sem eru orðin langþreytt á að fá ekki sól á pallinn. Á sama tíma og Atli berst fyrir umgengni við dóttur sína verður deilan um tréð sífellt harðari. Eignaspjöll eru framin og gæludýr hverfa á dularfullan hátt þegar sögusagnir um mann með keðjusög fara á kreik.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.06.2020

Týndu íslensku kvikmyndirnar - Hefur þú séð þær?

Ólíkt því sem margir halda, þá gerist það annað slagið að kvikmyndir hverfa nánast af yfirborði jarðar. Íslenskar kvikmyndir hafa til dæmis því miður ekki allar ratað á stafrænt form. Í þeim flokki eru misfrægar b...

20.03.2020

Hollt að hafa efasemdir í leiklistinni

„Í leiklistinni fær maður alveg djúpar efasemdir um til hvers í andskotanum við séum að þessu en síðan kemst ég að því að það er ekkert merkilegra heldur en sköpun; að búa til eitthvað, segja sögur og miðla s...

27.08.2019

Þetta er í raun hlaðvarpsþáttur í útvarpi

Það getur verið góð skemmtun að hlusta á umræður um kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Einn af þeim þáttum sem í boði eru um þetta efni er á dagskrá útvarpsstöðvarinnar X977 í hádeginu á sunnudögum. Þátturin...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn