Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Get Out 2017

Frumsýnd: 17. mars 2017

Ekki láta blekkjast

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 85
/100
Óskarsverðlaun fyrir besta handrit.

Parið Chris og Allison eru ákaflega ástfangin hvort af öðru, en þau eru hvort af sínum kynþættinum, hann svartur en hún hvít. Að því kemur að Allison vill kynna Chris fyrir foreldrum sínum, en af því hefur Chris nokkrar áhyggjur því hann er hræddur um að foreldrar hennar taki sér ekki vel. Hann verður samt að láta á það reyna en á heldur betur eftir... Lesa meira

Parið Chris og Allison eru ákaflega ástfangin hvort af öðru, en þau eru hvort af sínum kynþættinum, hann svartur en hún hvít. Að því kemur að Allison vill kynna Chris fyrir foreldrum sínum, en af því hefur Chris nokkrar áhyggjur því hann er hræddur um að foreldrar hennar taki sér ekki vel. Hann verður samt að láta á það reyna en á heldur betur eftir að sjá eftir því!... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.08.2022

Hrollvekja? Vestri? Háðsádeila? Jebbs!

Óhætt er að segja að nýjasta mynd Jordan Peele, Nope, sem kemur í bíó í dag hér á Íslandi sé sú mynd sem margir bíða hvað spenntastir eftir þetta sumarið. Stiklur úr myndinni hafa vakið upp ýmsar spurninga...

02.10.2021

Ómissandi hrollvekjur af öllum gerðum

Október er byrjaður sem þýðir að nú er frábær tími til þess að byrja að horfa á skuggalegar (e. „spooky“) myndir. Listinn fyrir neðan inniheldur 31 fjölbreytta mynd sem allar hafa það sameiginlegt að vera...

21.11.2019

Föst milli tveggja heima

Fyrsta stiklan úr Antebellum er komin út, en kvikmyndin er frá þeim sömu og framleiddu Jordan Peele spennutryllana/hrollvekjurnar Get Out og Us. Með aðalhlutverk í Antebellum fer Welcome to Marwen leikkonan Janelle Mon...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn