Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Star Wars: The Last Jedi 2017

(Star Wars: Episode VIII - The Last Jedi)

Justwatch

Frumsýnd: 14. desember 2017

Let the Past Die

152 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 84
/100

Eftir að hafa tekið sín fyrstu skref í átt að því að verða jedi-riddari heldur Rey á vit ævintýra ásamt Luke Skywalker, Leiu prinsessu og hinum dyggu Poe og Finn þar sem þau eiga eftir að uppgötva leyndardóm kraftsins og fortíð sem var þeim hulin.

Aðalleikarar

Mark Hamill

Luke Skywalker / Dobbu Scay (voice)

Carrie Fisher

General Leia Organa

Adam Driver

Kylo Ren / Ben Solo

Oscar Isaac

Poe Dameron

Andy Serkis

Supreme Leader Snoke

Jon Powell

Maz Kanata

Domhnall Gleeson

General Hux

Gwendoline Christie

Captain Phasma

Harry Waters, Jr.

Vice Admiral Amilyn Holdo

Frank Oz

Yoda (voice)

Billie Lourd

Lieutenant Connix

Joonas Suotamo

Chewbacca

Jimmy Vee

R2-D2

Justin Theroux

Master Codebreaker

Mark Lewis Jones

Captain Canady

Hermione Corfield

Tallissan "Tallie" Lintra

Veronica Ngo

Paige Tico

Noah Segan

X-Wing Pilot Starck

Matthias Raue

X-Wing Pilot Starck

Gareth Edwards

Resistance Trench Soldier

Peter Mayhew

Chewbacca (consultant)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.12.2019

Star Wars beint á toppinn í Bandaríkjunum

Mynd leikstjórans J.J. Abrams, Star Wars: The Rise of Skywalker, mokaði til sín um níutíu milljónum Bandaríkjadala í miðasölunni í Banaríkjunum í gær föstudag, sem þýðir að heildartekjur myndarinnar yfir helgina ...

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

23.01.2018

Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar í nítugasta sinn

Tilnefningar til Óskarsverðlauna voru kynntar í nótt í nítugasta sinn. Leikarinn Andy Serkins og leikkonan Tiffany Haddish fengu þann heiður að kynna þær ásamt Cheryl Boone Isaacs, forseta Akademíunnar, sem var þeim innan...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn