Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Arrival 2016

Justwatch

Frumsýnd: 11. nóvember 2016

Why Are They Here?

116 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 81
/100
Jóhann Jóhannsson fékk íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónlistina í myndinni.

Þegar tólf geimskip koma óvænt til jarðar er málvísindakonunni Louise Banks ásamt vísindamönnum á öðrum sviðum falið að ná sambandi við geimverurnar í von um að komast að ástæðunni fyrir heimsókn þeirra. Það sem Louise og kollegar hennar uppgötva með rannsóknum sínum er langt fyrir utan allt það sem nokkur hefði getað ímyndað sér.

Aðalleikarar

Amy Adams

Dr. Louise Banks

Jeremy Renner

Ian Donnelly

Forest Whitaker

Colonel G. T. Weber

Michael Stuhlbarg

Agent Halpern

Tzi Ma

General Shang

Mark O'Brien

Captain Marks

Abigail Pniowsky

Hannah (8 yrs. old)

Andrew Shaver

Environmental Tech

Larry Day

Deputy Director of the CIA Dan Ryder

Frank Schorpion

Dr. Kettler

Mark Camacho

Richard Riley

Russell Yuen

Chinese Scientist

Blanche Ravalec

Chinese Scientist

Christian Jadah

Private Combs

Joe Cobden

Cryptographer #1

Nathaly Thibault

Gala Guest (uncredited)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.09.2022

Stórglæsilegir Amsterdam leikarar á rauða dreglinum í Lundúnum - myndbönd

Stjörnurnar í kvikmyndinni Amsterdam, sem Hildur Guðnadóttir semur tónlistina fyrir, og sagt var frá hér á síðunni í sumar, gengu rauða dregilinn þegar myndin var frumsýnd í Lundúnum í Bretlandi á dögunum. Leikstjóri kvikmyndarinnar er David O. Russell Christia...

15.09.2021

Sjáðu DUNE á sérstakri forsýningu!

Annað kvöld, kl. 20:30 í Sambíóunum Egilshöll, stendur Kvikmyndir.is að sérstakri (alheims)forsýningu á stórmyndinni DUNE. Enn eru til miðar á umrædda boðssýningu og fylgja nánari leiðbeiningar neðar í frétt...

13.09.2021

Dune kemur í bíó í vikunni - Leikstjórinn vill að hennar sé notið í bíósal

Í þessari viku verður ein ný kvikmynd frumsýnd í bíóhúsum hér á landi. Þar er um að ræða vísindaskáldsöguna Dune í leikstjórn Denis Villeneuve, sem áður hefur gert stórmyndir eins og Arrival, Blade Runner og Sicario. Myndin...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn