Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Kong: Skull Island 2017

Justwatch

Frumsýnd: 10. mars 2017

Kóngurinn er vaknaður.

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 76% Critics
The Movies database einkunn 62
/100

Hópur her- og vísindamanna er sendur í könnunarleiðangur til dularfullrar eyju í miðju Kyrrahafinu sem talin er luma á miklum verðmætum. Það reynist rétt en þau verðmæti eru hins vegar af allt öðrum toga en nokkurn gat grunað ... Leiðangurinn snýst fljótlega upp í baráttu upp á líf eða dauða því ekki aðeins þurfa leiðangursmenn að glíma við sjálfan... Lesa meira

Hópur her- og vísindamanna er sendur í könnunarleiðangur til dularfullrar eyju í miðju Kyrrahafinu sem talin er luma á miklum verðmætum. Það reynist rétt en þau verðmæti eru hins vegar af allt öðrum toga en nokkurn gat grunað ... Leiðangurinn snýst fljótlega upp í baráttu upp á líf eða dauða því ekki aðeins þurfa leiðangursmenn að glíma við sjálfan King Kong heldur einnig hin skelfilegu skrímsli „skullcrawlers“ sem eira engum – og engu sem á annað borð er lifandi ...... minna

Aðalleikarar

Tom Hiddleston

Captain James Conrad

Samuel L. Jackson

Lieutenant Colonel Preston Packard

John Goodman

Bill Randa

Brie Larson

Mason Weaver

Toby Kebbell

Maj. Jack Chapman / Kong Mo-Cap Services

John Ortiz

Victor Nieves

Corey Hawkins

Houston Brooks

Jason Mitchell

Glenn Mills

Shea Whigham

Earl Cole

Thomas Mann

Reg Slivko

Terry Notary

Kong Mo-Cap Services

John C. Reilly

Hank Marlow

John C. Reilly

Hank Marlow

Marc Evan Jackson

Steve Woodward

Richard Jenkins

Senator Al Willis

Robert Taylor

Athena Captain

James M. Connor

General Ward (voice)

Thomas Middleditch

Jerry (voice)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.09.2019

Keppir ekki við Marvel

Todd Phillips, leikstjóri Joker, sem kemur í bíó 4. október nk., segist ekki hafa áhyggjur af samkeppninni við Marvel ofurhetjufyrirtækið, enda hafi það aldrei verið ætlun hans að keppa beint við þá. Hvað se...

02.06.2019

Skrímslahelgi í Bandaríkjunum

Þrjár nýjar kvikmyndir sem allar voru í mikilli dreifingu í Bandaríkjunum, hjálpuðu til við að gera helgina 62% aðsóknarmeiri en sömu helgi á síðasta ári. Þetta kemur fram á vef bandaríska blaðsins LA Times. ...

25.02.2018

Godzilla, Star Wars og IT 2 í tökur á þessu ári

Tökur á skrímslakvikmyndinni Godzilla Vs. Kong, þar sem japanska kjarnorkuskrímslið Godzilla, sem við sáum síðast í Godzilla árið 2014, slæst við risaapann King Kong, sem við sáum síðast í Kong: Skull Island, hefjast...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn