Náðu í appið

Heiti potturinn 2016

(The Hot Tub)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 13. maí 2016

22 MÍNÍslenska

Heiti potturinn er stutt heimildamynd sem fangar einstaka og heillandi menningu Íslendinga – umræðurnar og persónurnar í heita pottinum. Myndin færir áhorfandann inn í heim heita pottsins og fléttar saman myndskreytingum og hljóðmynd við klassíska heimildagerð. Umfangsefnið er Húnahópurinn sem mætir stundvíslega kl. 06:30 á hverjum morgni i í Vestubæjarlauginni... Lesa meira

Heiti potturinn er stutt heimildamynd sem fangar einstaka og heillandi menningu Íslendinga – umræðurnar og persónurnar í heita pottinum. Myndin færir áhorfandann inn í heim heita pottsins og fléttar saman myndskreytingum og hljóðmynd við klassíska heimildagerð. Umfangsefnið er Húnahópurinn sem mætir stundvíslega kl. 06:30 á hverjum morgni i í Vestubæjarlauginni og ræðir allt milli himins og jarðar. Áhorfandinn fær að fylgjast með samræðum og upplifa það að vera með í heita pottinum og hluti af Húnahópnum sem mætir sama hvernig viðrar. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.05.2016

Heillandi heitir pottar - Ný heimildarmynd

Ný íslensk stutt heimildarmynd, Heiti potturinn, eftir Hörpu Fönn Sigurjónsdóttur verður frumsýnd á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg 13. - 16. maí á Patreksfirði. Myndin fjallar um Húnahópinn sem mætir á hverjum degi k...

17.02.2015

'Hot Tub Time Machine 2' frumsýnd á föstudaginn

Það muna sjálfsagt flestir eftir grínfarsanum Hot Tub Time Machine sem var frumsýndur sumarið 2010 og naut mikilla vinsælda, en hann fjallaði um þá félaga Lou, Nick, Jacob og Adam sem komust að því að heiti potturin...

16.01.2013

Nýtt tímaferðalag í heitum potti?

Þrátt fyrir að hafa ekki slegið í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum ( myndin þénaði alls 50 milljónir Bandaríkjadala í miðasölu í Bandaríkjunum og kostaði 36 milljónir í framleiðslu, og lenti í þriðja sæti...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn