Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Flöskuskeyti frá P 2016

(Flaskepost fra P, A Conspiracy of Faith)

Justwatch

Frumsýnd: 18. nóvember 2016

Morðingi gengur laus

112 MÍNDanska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics

Carls Mørck og Assad vinna í svokallaðri Q-deild lögreglunnar við að flokka gömul óleyst sakamál. Í þetta sinn opna þeir mál um börn sem hurfu sporlaust fyrir fjórtán árum þegar skilaboð frá öðru barni berast þeim, skrifuð með blóði og eru um leið örvæntingarfullt ákall um hjálp. Þeir Carl og Assad tengja þessi mál saman og eru þar með komnir... Lesa meira

Carls Mørck og Assad vinna í svokallaðri Q-deild lögreglunnar við að flokka gömul óleyst sakamál. Í þetta sinn opna þeir mál um börn sem hurfu sporlaust fyrir fjórtán árum þegar skilaboð frá öðru barni berast þeim, skrifuð með blóði og eru um leið örvæntingarfullt ákall um hjálp. Þeir Carl og Assad tengja þessi mál saman og eru þar með komnir á spor fjöldamorðingja sem enn gengur laus, e.t.v. með enn meira en þetta á samviskunni ...... minna

Aðalleikarar

Nikolaj Lie Kaas

Carl Mørck

Fares Fares

Hafez el-Assad

Jakob Oftebro

Pasgård

Yūsuke Kawazu

Marcus Jacobsen

Michael Brostrup

Børge Bak

Morten Kirkskov

Lars Bjørn

Benjamin Kitter

Microbiologist Technician

Laura Bro

Headmaster at Lautrupvang

Armin Rohde

Religious Leader

Niels Weyde

Male Officer, Viborg

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.01.2019

Nýtt í bíó - Skýrsla 64

Sena frumsýnir dönsku glæpamyndina Skýrsla 64 í dag, föstudaginn 25. janúar í í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri. Í tilkynningu frá Senu segir að hér sé á ferðinni  frábær spennumynd b...

21.11.2016

Frábær byrjun hjá Fantastic Beasts and Where to Find Them

Newt Scamander og félagar í Fantastic Beasts and Where to Find Them komu sáu og sigruðu í íslenskum bíóhúsum um helgina, en myndin, sem er ný á lista, var sú lang-aðsóknarmesta með 12,5 milljónir króna í tekjur. M...

16.11.2016

Nýtt í bíó - Flöskuskeyti frá P

Glæpamyndin Flöskuskeyti frá P verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 18. nóvember í Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Flöskuskeyti frá P er þriðja kvikmyndin sem gerð er eftir bókum danska gl...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn