Náðu í appið

Sundáhrifin 2016

(L'effet aquatique, The together Project)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 29. september 2016

90 MÍNFranska
SACD verðlaunin fyrir bestu frönskumælandi kvikmynd á lokahófi Director‘s Fortnight dagskránnar á Cannes kvikmyndahátíðinni,

Sundáhrifin fjallar um Samir, sem er staðráðinn í því að bæta ráð sitt gagnvart sundkennara sínum Agathe, sem hann er yfir sig ástfanginn af. Hann eltir hana alla leið til Íslands en það kemur babb í bátinn þegar hann verður fyrir rafstraumi og missir minnið. Hvernig getur Samir bætt fyrir eitthvað sem hann man ekki? Getur Agathe hjálpað honum að endurheimta... Lesa meira

Sundáhrifin fjallar um Samir, sem er staðráðinn í því að bæta ráð sitt gagnvart sundkennara sínum Agathe, sem hann er yfir sig ástfanginn af. Hann eltir hana alla leið til Íslands en það kemur babb í bátinn þegar hann verður fyrir rafstraumi og missir minnið. Hvernig getur Samir bætt fyrir eitthvað sem hann man ekki? Getur Agathe hjálpað honum að endurheimta minnið, og um leið ást hans í hennar garð?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.03.2020

Líf Sólveigar Anspach í verki - Vinnur að heimildarmynd um móður sína

Kvikmyndagerðarkonan Clara Lemaire Anspach mun á þessu ári frumsýna heimildarmyndina Sólveig mín. Myndin segir frá lífi og ævistarfi Sólveigu Anspach, leikstjóra og handritshöfundar, en Clara er dóttir hennar og vinnur að...

29.09.2016

Þrettánda RIFF hátíðin sett í kvöld

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verður sett í þrettánda sinn í Háskólabíói í kvöld, fimmtudaginn 29. september kl. 19.30. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra setur hátí...

21.05.2016

Sundáhrifin verðlaunuð í Cannes

Sundáhrifin, hin fransk/íslenska gamanmynd leikstjórans Sólveigar Anspach heitinnar, vann í gærkvöld til SACD verðlaunanna fyrir bestu frönskumælandi kvikmynd á lokahófi Director‘s Fortnight dagskránnar á Cannes kvikmy...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn