Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Billy Madison 1995

Fannst ekki á veitum á Íslandi

There's a new name for dumb. / To inherit his family's fortune, Billy is going back to school... Way back.

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 40% Critics
The Movies database einkunn 16
/100

Billy Madison er 27 ára gamall sonur Bryan Madison, mjög ríks manns sem hefur efnast á hótelbransanum. Billy mun erfa auðæfi föður síns, en aðeins ef honum tekst að klára 12 próf, og fær 2 vikur til að klára hvert próf, til að sanna að hann hafi það sem til þarf til að taka við fjölskyldufyrirtækinu.

Aðalleikarar

Adam Sandler

Billy Madison

Bradley Whitford

Eric Gordon

Ronald Neame

Principal Max Anderson

Julien Dubois

Veronica Vaughn

Beryl Mercer

Veronica Vaughn

Darren McGavin

Brian Madison

Larry Hankin

Carl Alphonse

Dina Platias

Miss Lippy

Christopher Kelk

Rollo the Janitor

Marc Donato

Nodding 1st Grader

Helen Hughes

2nd Grade Teacher

Chris Farley

Bus Driver (uncredited)

Leikstjórn

Handrit


Billy Madison er eiginlega bara skemmtileg grínmynd sem er eina besta mynd Adam´s Sandler's. Hún fjallar um það að einn ofvirkur drengur fær tækifæri að eignast hótel hjá ríka pabba sínum. Hann þarf einfaldlega að klára alla fyrstu bekkina frá grunnskóla og hefur einfaldlega hálfan mánuð í einum bekk. Hann verður skotinn í kennarum sem er mjög skemmtilegt að því að hún er líka eiginlega skotinn í honum. Þetta er skemmtileg grínmynd sem inniheldur stór Leikaranum Steve Busemi sem er snillingur enn fær ekkert voðalega mikið að spreyta sig í þessari mynd. Rútubílstjórinn er mjög fyndinn náungi í myndinni enn verst að ekta leikarinn er dáinn því hann er nú nokkuð góður. Sá sem leikstýrði þessari mynd leikstýrði líka myndinni crossroads sem er mynd með Britney Spears. Þessi mynd er nú nokkuð fyndinn og Adam Sandler að gera góða hluti,þetta er ein besta mynd hans.Lokaorð mín á þessa mynd er:Góð grínmynd,ekkert fleira. Takk fyrir
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ótrúlega fyndin mynd,eins og grínmyndir gerast bestar! Billy Madison (Adam Sandler,The Wedding Singer,Happy Gilmore) er ofvirkur og ríkur strákur. Pabbi hans ætlar að setjast í helgan stein og ætlar að gefa Billy öll hótelin sín en hann og aðrir ríkisbubbar semja að hann þarf að byrja í fyrsta bekk og útskrifast til að geta fengið hótelin. En hann bjóst ekki við að hann myndi verða ástfanginn af kennaranum. Sandler ætti að halda áfram að gera myndir eins og þessa því þetta er með betri myndum hans.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Svona ekta Adam Sandler mynd með aula og svörtum húmor. Billy Madison er svolítið heimskur strákur og eiginlega ofvirkur. Pabbi hanns er milljónamæringur sem ætlar að setjast í helgan stein og gefa Billy öll hótelin hanns sem hann þarf að stjórna. En pabba hanns og aðrir snopphausar finnast Billy bara vera of mikill fáviti til að geta stjórnað öllum þessum hótelum. Þá þarf Billy að byrja í fyrsta bekk og útskrifast en hann verður ástfanginn af kennaranum. Fyndinn mynd með Norm MacDonald í aukahlutverki og Norm MacDonald er líka snillingur í að fá fólk að hlæja.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þessi mynd er kennslubókardæmi um það hvernig á að gera dellugrínmynd. Einfaldlega sprenghlægileg frá upphafi til enda. Mikið vildi ég að Adam Sandler myndi snúa sér aftur að því að gera myndir eins og þessa, þar sem fáranleg hugmyndaauðgi og gnótt af kæruleysi er allsráðandi.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.04.2013

Bestu móðganir allra tíma

Vefmiðillinn Flavorwire tók saman á dögunum ansi skemmtilegan lista yfir bestu móðganir í bíómyndum. Móðganir geta verið bráðfyndnar eins og allir vita og koma úr bíómyndum úr öllum áttum, gömlum og nýjum. Hér...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn