Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Nice Guys 2016

Justwatch

Frumsýnd: 8. júní 2016

They´re Not that Nice.

116 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 70
/100

Myndin segir frá þeim Holland March og Jackson Healy sem búa í Los Angeles árið 1977. Sá fyrrnefndi starfar sem einkaspæjari en sá síðarnefndi tekur að sér að lumbra á mönnum fyrir nokkurn veginn hvaða sakir sem er, gegn greiðslu auðvitað. Þeir Holland og Jackson þekkjast ekkert í byrjun sögunnar en þegar Jackson er ráðinn til að lemja Holland breytist... Lesa meira

Myndin segir frá þeim Holland March og Jackson Healy sem búa í Los Angeles árið 1977. Sá fyrrnefndi starfar sem einkaspæjari en sá síðarnefndi tekur að sér að lumbra á mönnum fyrir nokkurn veginn hvaða sakir sem er, gegn greiðslu auðvitað. Þeir Holland og Jackson þekkjast ekkert í byrjun sögunnar en þegar Jackson er ráðinn til að lemja Holland breytist það og þótt það hljómi ótrúlega leiða þau fyrstu kynni til samstarfs þeirra á milli ... ... minna

Aðalleikarar

Ryan Gosling

Holland March

Russell Crowe

Jackson Healy

Angourie Rice

Holly March

Margaret Qualley

Amelia Kuttner

Matt Bomer

John Boy

Beau Knapp

Blueface

Keith David

Older Guy

Kim Basinger

Judith Kuttner

Lois Smith

Mrs. Glenn

Daisy Tahan

Jessica

Terence Rosemore

Bourbon Bartender

Yvonne Zima

Young Porn Queen

Gary Weeks

Officer McMillan

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.09.2018

Nýtt í bíó - Predator

Spennu-geimverutryllirinn The Predator verður frumsýnd á föstudaginn kemur, þann 14. september í Smárabíói, Borgarbíói Akureyri, Sambíónum Egilshöll og Laugarásbíói. Eins og segir í tilkynningu frá Senu, þar...

20.05.2016

Sherlock Holmes 3 í gang í haust?

Fyrir um mánuði síðan sagði leikarinn Robert Downey Jr. að hann og leikstjórinn Guy Ritchie væru að skoða endurkomu í Sherlock Holmes seríuna mjög fljótlega. Fyrri myndirnnar tvær, Sherlock Holmes og Sherlock Holmes: Game of ...

30.09.2015

Crowe leikur þræl í eyðimörk

Óskarsverðlaunahafinn Russell Crowe mun leika aðalhlutverkið í In Sand and Blood, samkvæmt kvikmyndasíðunni The Wrap.  Handritið er byggt á hinni sannsögulegu bók Skeletons on the Zahara: A True Story of Survival. Hún fjallar um ban...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn