Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Spotlight 2015

Justwatch

Frumsýnd: 29. janúar 2016

Break the story. Break the silence.

128 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 93
/100
Óskarsverðlaun sem besta mynd. Tilnefnd til þrennra Golden Globe-verðlauna, fyrir handritið, leikstjórnina og sem besta mynd ársins. Tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, þ.e. fyrir bestu klippingu, besta handrit, bestu leikstjórn, besta leik í aðalhlutverku

Sönn saga af því þegar Spotlight teymi dagblaðsins The Boston Globe afhjúpaði barnaníð og hylmingu á glæpunum innan kaþólsku kirkjunnar, sem átti eftir að hafa mikil áhrif á kirkjuna. Myndin byggir á sögu raunverulega Spotlight teymisins, sem færði dagblaðinu Pulitzer verðlaunin fyrir störf unnin í almannaþágu.

Aðalleikarar

Mark Ruffalo

Michael Rezendes

Michael Keaton

Walter "Robby" Robinson

Rachel McAdams

Sacha Pfeiffer

Liev Schreiber

Marty Baron

John Slattery

Ben Bradlee Jr.

Brian d'Arcy James

Matt Carroll

Stanley Tucci

Mitchell Garabedian

Elena Wohl

Barbara

Gene Amoroso

Steve Kurkjian

Doug Murray

Peter Canellos

Thomas Bohn

Cardinal Law

Peter Berling

Phil Saviano

Billy Crudup

Eric Macleish

Duane Murray

Hansi Kalkofen

Paul Guilfoyle

Peter Conley

Ron Hansen

Jim Sullivan

Michael Countryman

Richard Gilman

Maureen Keiller

Eileen McNamara

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.02.2021

Stanley Tucci dásamar Ísland

Bandaríski leikarinn Stanley Tucci frumsýndi á dögunum glænýja þáttaröð fyrir CNN, Searching for Italy, þar sem hann skoðar ítalska matarmenningu og þann sess sem hún skipar. Tucci kveðst vera mikill unnandi Ít...

22.01.2020

Ný mynd Cooper beint á Netflix

Nýjasta kvikmynd leikarans og leikstjórans Bradley Cooper, sem var framleidd af Paramount kvikmyndaverinu árið 2018, og fjallar um hinn goðsagnakennda hljómsveitarstjóra Leonard Bernstein, er á leiðinni á Netflix, án frekari afskipta Paramount. ...

15.09.2018

Tvær 12. októbermyndir með ný plaköt

Tvær kvikmyndir sem koma í bíó hér á landi sama dag, eða þann 12. október nk. hafa fengið ný plaköt. Í fyrsta lagi er komið nýtt IMAX plakat fyrir ofurhetjumyndina Venom, með hinum Óskarstilnefnda Tom Hardy í titilhlutverki...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn