Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Frantic 1988

They've taken his wife. Now he's taking action. / Danger. Desire. Desperation.

120 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
The Movies database einkunn 66
/100

Læknir og eiginkona hans fara til Parísar á læknaráðstefnu. Á meðan læknirinn fer í sturtu, þá hverfur konan. Tungumálaerfiðleikar, og það hvað hún hverfur á undanlegan hátt, gera það nærri ógerlegt fyrir hann að fá neina opinbera hjálp við að leita hennar. Hann dregst inn í pönk og eiturlyfjakúltúr borgarinnar til að reyna að komast að því... Lesa meira

Læknir og eiginkona hans fara til Parísar á læknaráðstefnu. Á meðan læknirinn fer í sturtu, þá hverfur konan. Tungumálaerfiðleikar, og það hvað hún hverfur á undanlegan hátt, gera það nærri ógerlegt fyrir hann að fá neina opinbera hjálp við að leita hennar. Hann dregst inn í pönk og eiturlyfjakúltúr borgarinnar til að reyna að komast að því hvað varð um hana, og flækist um leið inn í heim njósna, leynimakks, glæpa og morða. ... minna

Aðalleikarar

Harrison Ford

Dr. Richard Walker

Betty Buckley

Sondra Walker

Josie MacAvin

Le Grand Hotel Manager

Brian Fuld

Williams

Yorgo Voyagis

Kidnapper

Roch Leibovici

Bellboy 2

Dominique Virton

Desk Clerk

Gérard Klein

Gaillard

Stéphane Moucha

Hall Porter

Alain Doutey

Hall Porter

Patrice Melennec

Hotel Detective Le Grand Hotel

Ella Jaroszewicz

Restroom Attendant

Leikstjórn

Handrit


Þetta er mjög góð mynd með Harrison Ford sem fjallar um mann sem týnir konunni sinni og lögreglan gerir ekki neitt í málinu svo að hann fer að kanna málið sjálfur.

það er góður leikur í myndinni og frábær tónlist.

Ég mæli með því að horfa á myndina í róleg heitum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Roman Polanski er komin aftur með sniðuga mynd í anda Hitchcook.

Harrison leikur lækni sem á að flytja fyrirlestur, en á meðan hverfur konan hans og lögreglan getur ekki gert neitt í málinu svo hann fer að reyna að púsla þessu saman.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.02.2018

Faðir Frasier látinn

John Mahoney, leikarinn sem var best þekktur fyrir hlutverk sitt sem faðir útvarpssálfræðingsins Frasier Crane í gamanþáttaröðinni Frasier, er látinn, 77 ára að aldri. En þó að flestir þekki leikarann úr Frasier, þá var það ekki e...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn