Náðu í appið

War of Lies 2014

(Blekkingastrið, Krieg der Lügen)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. september 2015

89 MÍNÞýska

Árið 2003 lýstu Bandaríkin stríði á hendur Írak til að stöðva framleiðslu þeirra á gereyðingarvopnum. Ákvörðunin um hernaðaríhlutun byggði á vitnisburði eins manns, írakska uppljóstrarans Rafid Ahmed Alwan. Vitnisburður Rafids reyndist uppspuni og í þessari mögnuðu heimildarmynd er glímt við spurninguna: Hvernig geta fölsk ummæli eins manns hrundið... Lesa meira

Árið 2003 lýstu Bandaríkin stríði á hendur Írak til að stöðva framleiðslu þeirra á gereyðingarvopnum. Ákvörðunin um hernaðaríhlutun byggði á vitnisburði eins manns, írakska uppljóstrarans Rafid Ahmed Alwan. Vitnisburður Rafids reyndist uppspuni og í þessari mögnuðu heimildarmynd er glímt við spurninguna: Hvernig geta fölsk ummæli eins manns hrundið af stað stríði?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.09.2015

Áhrifamikill svikahrappur

Kvikmyndir.is sá heimildarmyndina War of Lies, eða Blekkingarstríð, nú fyrr í kvöld, og það er óhætt að segja að myndin er áhrifamest þeirra fimm RIFF mynda sem fjallað hefur verið um hér á síðunni frá því k...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn