Náðu í appið

Sleeping Giant 2015

(Risinn sefur)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 29. september 2015

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 71
/100
Valin besta myndin eftir upprennandi leikstjóra á kvikmyndahátíðinni í München.

Sumarfríið verður heldur líflegra þegar táningurinn Adam vingast við frændurna Riley og Nate sem sukka og stökkva fram af klettum. Þegar upp kemst um sársaukafullt leyndarmál reynir mjög á vinskapinn og drengirnir verða aldrei samir.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn