Náðu í appið
Bönnuð innan 6 ára

Hail, Caesar! 2016

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 19. febrúar 2016

Lights. Camera. Abduction.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 72
/100

Sagan gerist í Hollywood á sjötta áratug síðustu aldar og við kynnumst hér hinum störfum hlaðna Eddie Mannix sem er nokkur konar andlit Capitol-kvikmyndafyrirtækisins út á við og „reddari“, en í því felst að hann þarf að gæta þess að óæskileg hegðun stjarnanna sem eru á samningi hjá Capitol spyrjist ekki út og skaði ímynd fyrirtækisins eða aðsókn... Lesa meira

Sagan gerist í Hollywood á sjötta áratug síðustu aldar og við kynnumst hér hinum störfum hlaðna Eddie Mannix sem er nokkur konar andlit Capitol-kvikmyndafyrirtækisins út á við og „reddari“, en í því felst að hann þarf að gæta þess að óæskileg hegðun stjarnanna sem eru á samningi hjá Capitol spyrjist ekki út og skaði ímynd fyrirtækisins eða aðsókn á myndir þess. Dag einn hverfur Baird Whitlock, ein aðalstjarna fyrirtækisins, í miðjum tökum nýrrar myndar, Hail, Caesar. Í fyrstu er Eddie nokkuð viss um að Baird hafi bara farið á fyllerí en þegar Capitol berst bréf frá einhverjum sem krefst hundrað þúsund dollara fyrir Baird vandast málið verulega ...... minna

Aðalleikarar

Josh Brolin

Eddie Mannix

George Clooney

Baird Whitlock

Alden Ehrenreich

Hobie Doyle

Ralph Fiennes

Laurence Laurentz

Scarlett Johansson

DeeAnna Moran

Tilda Swinton

Thora Thacker / Thessaly Thacker

Channing Tatum

Burt Gurney

Frances McDormand

C. C. Calhoun

Christine Dye

Joe Silverman

Alison Pill

Mrs. Mannix

Max Baker

Head Communist Writer

Fisher Stevens

Communist Writer

Patrick Fischler

Communist Writer

David Krumholtz

Communist Writer

Fred Melamed

Communist Writer

John Bluthal

Prof. Marcuse

Allan Havey

Protestant Clergyman

Geoffrey Cantor

Sid Siegelstein

Robert Trebor

Producer of "Hail, Caesar!"

Clancy Brown

Gracchus

Kyle Bornheimer

Extras A.D.

Dolph Lundgren

Submarine Commander (uncredited)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.11.2017

Nýtt í bíó - Suburbicon

Nýjasta kvikmynd í leikstjórn George Clooney, Suburbicon, verður frumsýnd á föstudaginn næsta í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Sérkennileg atburðarás fer í gang eftir að fækkar um einn í b...

22.12.2016

Tvær nýjar í bíó - Why Him? og Passengers

Tvær nýjar myndir koma í bíó frá Senu á annan í jólum, gamanmyndin Why Him?, með Bryan Cranston og James Franco í aðalhlutverkum, og geimmyndin Passengers, með Chris Pratt og Jennifer Lawrence í aðalhlutverkum. Why Him? verður frumsýnd á mán...

06.08.2016

Horfir 20 sinnum á bíómyndir

Tvöfaldi Óskarstilnefndi leikarinn Jonah Hill, sem unnið hefur með leikstjórum eins Martin Scorsese ( The Wolf of Wall Street ), Quentin Tarantino ( Django Unchained ) og Coen bræðrum ( Hail, Caesar! ), segir í samtali við The New York Times tímaritið ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn