Myndir mánaðarins, september 2019 - Bíó

4 Myndir mánaðarins FRUMSÝND 13. SEPTEMBER BARALÚXUS MYNDIR MÁNAÐARINS 308. tbl. september 2019 Útgefandi: Myndir mán. ehf., Trönuhrauni 1, 220 Hafnarfirði, sími 534-0417 Heimasíða: www.myndirmanadarins.is Ábyrgðarmaður: Stefán Unnarsson / myndmark@islandia.is Texti / Umbrot: Bergur Ísleifsson Próförk: Veturliði Óskarsson Prentun / Bókband: Ísafoldarprentsmiðja Upplag: 19.000 eintök Myndir mánaðarins Finndu þá rósina og taktu þátt í leiknum! Vinningshafar í síðasta leik, finndu tjaldið: Ólöf Harpa Halldórsdóttir, Fífuseli 36, 111 Reykjavík Elísbet Valtýsdóttir, Búhamri 86, 900 Vestmannaeyjum Kristín Hlíf Andrésdóttir, Hlégerði 12, 200 Kópavogi Steinunn Ýr Kristófersdóttir, Vesturbrún 5, 845 Flúðum Magnús Óskarsson, Vesturbraut 21, 220 Hafnarfirði Takk fyrir þátttökuna! Viltu vinna bíómiða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna? Leikurinn er ekki flókinn. Þú þarft að finna agnarlitla rós sem einhver hefur gleymt á einni síðunni hér bíómegin í blaðinu og lítur út eins og þessi: Ef þú finnur rósina og vilt taka þátt í leiknum skaltu fara inn á facebook.com/myndirmanadarins og senda okkur svarið með skilaboðum , þ.e. númerið á blaðsíðunni þar sem rósin er. Ekki gleyma að hafa fullt heimilisfang og póstnúmer með svarinu. Frestur til þátttöku er til og með 21. september . Valið verður af handahófi úr réttum lausnum fljótlega eftir það og verða nöfn vinningshafa birt í næsta tölublaði sem kemur út í lok september. Bíópakkinn í september September er runninn upp og eins og alltaf kennir margra grasa í bíódagskrá mánaðarins. Ber þar að nefna forsíðumyndirnar tvær, hrollvekjuna It: Chapter Two sem segir af átökum looser-gengisins svokallaða og hins illa trúðs Pennywise, og íslensku myndina Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason, en þessar tvær gjörólíku myndir verða frumsýndar sama dag, 6. september. Myndirnar sem frumsýndar verða 13., 20. og 27 september eru einnig eins ólíkar og framast getur verið enda spanna þær nánast allt litrófið, frá hreinni fjölskyldumynd upp í hasar-, spennu- og dramamyndir og síðast en ekki síst vísindaskáldsöguna Ad Astra . Og eins og alltaf hvetjum við lesendur til að kíkja einnig á DVD- og VOD-útgáfuna sem finna má hinum megin í blaðinu auk kynningar á nokkrum nýjum og spennandi tölvuleikjum. 6. sept. Hvítur, hvítur dagur Bls. 16 6. sept. It: Chapter Two Bls. 18 13. sept. Hustlers Bls. 20 13. sept. Playmobile: Bíómyndin Bls. 22 13. sept. 47 Meters Down: Uncaged Bls. 24 20. sept. Skin Bls. 25 20. sept. Downton Abbey Bls. 26 20. sept. Rambo: Last Blood Bls. 28 27. sept. Midsommar Bls. 30 27. sept. Ad Astra Bls. 31

RkJQdWJsaXNoZXIy NTY0MTE=