Myndir mánaðarins, desember 2018 - Leigan

40 Myndir mánaðarins Tegund: Leikjatölva Kemur út á: PS PEGI aldurstakmark: Leyfð öllum Útgáfudagur: 3. desember Framleiðandi: Sony Útgefandi: Sena Þetta byrjaði allt í Japan árið 1994 þegar fyrsta Play- Station-tölvan komút, en hún átti eftir að breyta öllu. Nú getur þú endurupplifað þetta tímabil í leikjasögunni með hinni nýju PlayStation Classic-leikjatölvu. Með pakkanum fylgja 20 af bestu PlayStation 1-leikjunum og eru þar á meðal leikirnir Final Fantasy VII , Ridge Racer Type 4 , Tekken 3 , Grand Theft Auto 1 , Jumping Flash! , Destruction Derby og fleiri. PlayStation Classic er minnkuð útgáfa af upphaflegu tölvunni og fylgja enn fremur með tveir stýripinnar sem eru eins og þeir upprunalegu. Með tölvunni fylgir einnig HDMI-tengi og er hún tengd beint í sjónvarpið eða tölvuskjáinn. PlayStation Classic Leikirnir með vélinni eru: l Battle Arena Toshinden, Cool Boarders 2, Destruction Derby, Final Fantasy VII, Grand Theft Auto, Intelligent Qube, Jumping Flash!, Metal Gear Solid, Mr. Driller, Odd- world: Abe’s Oddysee, Rayman, Resident Evil Director’s Cut, Revelations: Persona, Ridge Racer Type 4, Super Puzzle Fighter II Turbo, SyphonFilter, Tekken3, TomClancy’s Rainbow Six, Twisted Metal ogWild Arms. Tölvuleikir

RkJQdWJsaXNoZXIy NTY0MTE=