Myndir mánaðarins, mars 2018

39 Myndir mánaðarins Tölvuleikir Tegund: Hasarleikur Kemur út á: PS4 og Xbox One PEGI aldurstakmark: 18+ Útgáfudagur: 23. mars Framleiðandi: EA Games Útgefandi: Sena A Way Out er sérhannaður til að spila með öðrum (co-op), hvort heldur það séu tveir saman hlið við hlið eða í gegnum netið. Leikmenn stýra tveimur föngum sem þurfa að undirbúa og framkvæma flótta úr fangelsi sem er með hæsta öryggisstig. Hann byrjar sem sagt sem æsi- spennandi flótti og eltingaleikur, en breytist svo í ævintýri sem á engan sinn líka, fullt af hasar og öllum tilfinningaskalanum. A Way Out er tveggja manna upplifun, en hvor leikmaður stýrir öðrum af tveimur aðalpersónum leiksins og þurfa þannig að vinna saman í gegnum leikinn til að klár‘ann. AWay Out Leikurinn inniheldur, m.a.: l Sérsniðna co-op spilun – Allur leikurinn er hannaður frá grunni til að vera spilaður af tveimur leikmönnum í einu. l Fjölbreytt spilun – Leikurinn inniheldur þrautir, ævintýri, hasar, eltingaleiki og atriði þar sem læðast þarf umþegar umhverfið er skoðað betur . l Stórbrotinn söguþráð – Sagan fylgir aðal- persónunum og leyfir leikmönnum að skyggnast inn í fortíð þeirra og kynnast ástæðum þeirra betur.

RkJQdWJsaXNoZXIy NTY0MTE=