Page 32 - DVD_april_netutgafa

This is a SEO version of DVD_april_netutgafa. Click here to view full version

« Previous Page Table of Contents Next Page »

32 myndir mánaðarins

egor

Nú verður ævintýralega gaman

Hér er komin sjötta myndin úr Disney-seríunni um labradorhvolpana kátu sem undir forystuRosebuds lenda í ýmsumótrúlegumævintýrumogskemmtilegum uppákomum.

Þeir hafa farið til Norðurpólsins, fogið til tunglsins, rennt sér í snævi þökktum fjöllum Alaska og tekist á við alls kyns dularfulla karaktera í ævintýrum sínum. Nú fara þeir í sankallaða ævintýraferð alla leið til Egyptalands þar sem hætturnar leynast við hvern pýramída.

Hvolpunum og félögunum fmm, þeim Rosebud, Butterball, Buddha, B-Dawg og Mudbud, verður ekki um sel þegar þeir uppgötva að illa innrætt kattarkvikindi ætlar sér að ná völdum í dýrheimum með því að koma loppunum yfr galdrastein sem falinn er einhvers staðar í Egyptalandi.

Til að koma í veg fyrir að þessi áætlun nái fram að ganga svindla hvolparnir sér í fugvél sem fytur þá á forsögulegar slóðir faraóanna ...

Treasure Buddies

• Treasure Buddies er sjötta myndin í þessari vinsælu seríu frá Disney en áður eru komnar út myndirnar Air Buddies, Snow Buddies, Space

Buddies, Santa Buddies og Spooky Buddies . Aðalraddir: Tucker Albrizzi, Ameko

Eks, Max Charles, Jennifer Elise Cox og Pat Finn Leikstjórn: Robert Vince

Útgefandi: Samflm barna

26.

Apríl

PUNKTAR .........................

The Rum Diary - Treasure Buddies

Boxoffce Magazine Empire

**** ****

rt of GettingBy.

Johnny Depp bregður sér á ný í spor rithöfundarins Hunter S. Thompson, en The Rum Diary fjallar um árin þegar hann bjó við Karíbahaf á sjötta áratug síðustu aldar.

Við kynnumst hér rithöfundinum Paul Kemp sem ferðast til San Juan í Puerto Rico þar sem hann fær starf hjá þriðja fokks blaði, The San Juan Star.

Þótt launin væru léleg og aðstæðurnar bágbornar bar Paul þá von í brjósti að starf hans gæti hjálpað honum við að klífa virðingar-stigann. Vandamálið var að Paul var nokkuð mikið gefnn fyrir áfengi og önnur vímuefni sem drógu hann í þveröfuga átt frá draumum hans.

Þegar við bættist að hann var staddur á stað þar sem sannkallaðar dreggjar mann-fólksins voru saman komnar er kannski ekki von að hlutirnir haf farið eins og til stóð hjá okkar manni ...

The Rum Diary

Einn hluti reiði, einn hluti réttlæti og þrír hlutar romm.

Hrærið vel.

• Þetta er í annað sinn sem Johnny Depp leikur Hunter S. Thompson. Hin var myndin

Fear and Loathing in Las Vegas frá árinu 1998. Takið eftir rödd Johnnys í myndinni, en hún er nákvæm eftirlíking af rödd Hunters og málstíl hans.

Aðalhlutverk: Johnny Depp, Giovanni Ribisi, Aaron Eckhart, Michael Rispoli og Richard Jenkins Leikstjórn: Bruce Robinson

Útgefandi: Myndform sannsögulegt

PUNKTAR ..........................

Page 32 - DVD_april_netutgafa

This is a SEO version of DVD_april_netutgafa. Click here to view full version

« Previous Page Table of Contents Next Page »