Page 40 - DVD_Mars_2012_web

This is a SEO version of DVD_Mars_2012_web. Click here to view full version

« Previous Page Table of Contents Next Page »

40 myndir mánaðarins

Ally er ekki enn komin í fast samband og ef til vill er stóra ástin einhver af fyrri kærustum. Því ekki að leita þá uppi? Anna Faris og Chris Evans í fjörugri og fyndinni og um leið rómantískri gamanmynd.

Sena Gaman

Eiginkonan ræður til sín töfrandi konu til að fá staðfestingu á að eigin-maðurinn sé í framhjáhaldi. Stórleikararnir Amanda Seyfried, Liam Neeson og Julianne Moore í vel heppnaðri spennumynd leikstjórans Atoms Egoyan.

Samflm Spenna

Chloe

Þetta er ekki mennskt. Ennþá! Gerist í vinnubúðum á Suðurskauts-landinu en uppgötvun vísindamanna leiðir af sér ægilega skelfngu. Undanfari sögunnar í samnefndu meistarverki Johns Carpenter. Spennuhrollur af allra bestu gerð.

Myndform Spenna

Megi sá besti komast lífs af. Hörkuspennandi sannsöguleg mynd sem berst heimshorna á milli, frá Ástralíu til París, London og Mið-Austulanda. Jason Statham, Robert DeNiro og Clive Owen í aðalhlutverkunum.

Myndform Spenna

Killer Elite

2 nýgræðingar í glæpamannastéttinni ræna pizzusendli, festa sprengju við hann, og segja honum að hann haf stuttan tíma til að ræna banka ellegar... Jesse Eisenberg í gaman-samri hasarmynd frá framleiðendum

Zombieland .

Sena Gaman

Yfrmenn þeirra eru alveg skelflegir og eina færa leiðin er að koma þeim fyrir kattanef. Sótsvartur húmor í þrælgóðri stjörnumhlaðinni gaman-mynd. Meðal leikara: Jennifer Aniston, Colin Farrell, Jamie Foxx, Kevin Spacey og Jason Bateman.

Samflm Gaman

Á miðnætti gerast undrin. Uppfull af húmor, sjarma og dásemd að hætti Woody Allens. Í aðalhlutverkum eru gæðaleikararnir Owen Wilson, Rachel McAdams, Kathy Bates og MarionCotillard. Tilnefnd til Óskars-verðlauna sem besta mynd ársins.

Myndform Gaman

Það er kominn tími til að berjast. Þriðja myndin sem byggir á sögunni umSporðdrekakónginn er sannkölluð ævintýra- og um leið bardagamynd sem slær aldrei af.

Myndform Spenna

Scorpion King 3

12

Horrible Bosses

Nákvæmlega svona er hin raunveruleg ást. Ewan McGregor er á kross-götum í lifnu í kvikmynda-perlu sem allir verða að sjá. Christopher Plummer er stórkostlegur og hlaut Golden Globes verðlaunin og tilnefningu til Óskars verðlauna.

Sena Gaman

Það er ekki hægt að forðast hið illa þegar það á heima í húsinu við hliðina. Colin Farell í þessari endur-gerð á klassískri og um leið gaman-samri hryllingsmynd frá 1985. Hin „fullkomna föstudagsmynd“ eins og einn gagnrýnandinn orðaði það.

Samflm Spenna

Fright Night

Þegar óttinn sækir þig heim. Nýjasta myndin úr smiðju Óskarsverðlauna-leikstjórans Pedros Almodóvar er magnað ogmargverðlaunað kvik- myndaverk. Antonio Banderas sýnir á sér nýja og dökka hlið.

Samflm Drama

Óttinn er kominn á algjörlega nýtt stig. Þriðja myndin og að festra mati sú besta fer aftur í tímann og er undanfari þess sem gerðist í hinum myndunum. Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum og tók inn yfr 100 milljón dollara.

Samflm Spenna

Paranormal Activity3

9

Skin I Live In

Beginners

Midnight in Paris

The Thing

30 Minutes or Less

Topp 20

Svona eiga gamanmyndir að vera! Eftir 25 ára hjónaband vill Emily skilnað og þarf eiginmaðurinn að fara aftur út á markaðinn. Rómantísk gamanmynd með toppleikurunum Steve Carell, Julianne Moore, Ryan Gosling og Emmu Stone.

Samflm Gaman

Crazy Stupid Love

Gáfur eru ekki allt. Heimurinn þarfnast hans sárlegaþegar illskeyttir hryðjuverkamennógnaheimsfriðnum. Rowan Atkinson er mættur aftur sem ofurnjósnarinn Johnny English í lauféttri gamanmynd.

Myndform Gaman

Johnny English Reborn

Tvöfalt líf, tvöfalt meiru að tapa. Roger Brown er í góðu starf en til að halda uppi þessum dýra lífstíl rænir hann listaverkum í aukavinnu. Ekkert er eins ogþað sýnist í þessummagnaða trylli semer gerður eftir bók glæpa-sagnahöfundarins Jo Nesbö.

Sena Spenna

Headhunters

What´s Your Number?

Hver segir að karlmenn geti ekki breyst? Frá leikstjóra „ Wedding Crashers “ og handritshöfundum „ Hangover “ kemur gamanmynd um vini, annar giftur með börn og hinn er piparsveinn, en á yfrnáttúrlegan hátt rætist ósk þeirra um að lifa líf hvors annars. Ryan Reynolds og Jason Bateman í góðum gír.

Myndform Gaman

The Change-Up

19

5

Sonur fyrrum hnefaleikamanns snýr heim til að berjast umæðsta titil í blönduðumbardagaíþróttum. Á samatímalendirbróðirhansí fjárhags-erfðleikumog fer sömu leið. Ekkert samband er á milli bræðranna en í lokin munu bræður þurfa að berjast. Þessi kemur verulega á óvart!

Myndform Spenna

Warrior

Fjórir félagar í leit að alvöru skemmtun ferðast til grísku eyjunnar Malia. Auðvitað fara hlutirnir aðeins öðru vísi enætlað var og ótrúleg vandræði eru framundan. Breskur húmor eins og hann gerist bestur í mynd semsló öll aðsóknarmet þar í landi.

Samflm Gaman

The Inbetweeners Movie

13

Ekkert er hættulegra en sann-leikurinn. Rachel Weisz er lögreglu-konan Kathryn Bolcovac sem fór til Bosníu í friðargæslu og komst fjótlega á snoðir um glæpasamtök sem rændu kornungum stúlkum. Sannsögulegur spennutryllir af bestu gerð.

Myndform Spenna

Whistleblower

Hvenær verður réttlætið að hefnd? Sannsöguleg mynd ummorðið á Abraham Lincoln og um leiðmagnað réttardrama með úrvals leikurum í öllum helstu hlutverkum. Örugg leikstjórn Roberts Redford tryggir gæðin.

Sena Drama

Conspirator

20

4

18

VINSÆLUSTU LEIGUMYNDIRNAR

Page 40 - DVD_Mars_2012_web

This is a SEO version of DVD_Mars_2012_web. Click here to view full version

« Previous Page Table of Contents Next Page »