Page 14 - DVD_DESEMBER_net

This is a SEO version of DVD_DESEMBER_net. Click here to view full version

« Previous Page Table of Contents Next Page »

14 myndir mánaðarins

Steindi og gestir hans fara á kostum í annarri seríunni af Steindinni okkar .

Hér er á ferðinni mögnuð heimildarmynd um atburða-rás björgunaraðgerða á Flateyri eftir snjófóðið 26. október árið 1995 og þau áhrif sem þetta hamfaraár hafði á Íslendinga.

Myndin skiptist í tvo hluta. Í þeim fyrri er farið yfr hvað gerðist strax eftir að snjófóðið féll á Flateyri, þegar heimamenn þurftu einir að átta sig á aðstæðum og gera sitt besta til að fnna og bjarga nágrönnum sínum og ástvinum, en nærri fmm klukkustundir liðu áður en utanaðkomandi aðstoð tók að berast í bæinn.

Þar á eftir er björgunaraðgerðinni allri gerð skil á ýtarlegan hátt. Yfr 40 einstaklingar, bæði heimafólk, aðstandendur, fjölmiðlafólk, björgunarsveitarfólk og landsþekktir aðilar segja frá sinni upplifun af þessum atburðum.

Í seinni hlutanum eru síðan rakin þau áhrif sem þessar hamfarir höfðu á Íslendinga almennt og viðhorf þeirra til varna gegn náttúruvá sem þessari.

Þetta er mynd sem allir Íslendingar ættu að sjá.

Hamfaraárið 1995

Heimildamynd

n út

Heimildarmynd Höfundur: Einar Þór

Kvikmyndun: Jóhannes Jónsson og Arnar Steinn Friðbjarnarson Þrívídd og grafík:

Halldór Bragason Öllum leyfð Útgefandi:

Samflm Komin út

Nú er önnur þáttaröðin af Steind-anum okkar loksins komin út á DVD-diski. Þættirnir, sem voru sýndir á Stöð 2 vorið 2011, hafa dregið landann upp á hærra plan og komið okkur út úr grámyglulegum hversdagsleikanummeð ógleyman-legum atriðum.

Steindi fer hér á algjörum kostum ásamt landsliði leikara, grínista og annarra þjóðþekktra einstaklinga sem Steinda er einkar lagið að fá til liðs við sig í hinum kostulegustu atriðum. Þættirnir hafa hlotið einróma lof gagnrýnenda og flokkir þú grínið sem þú vilt sjá eftir gæðum mun Steindinn okkar tróna á toppnum!

Steindinn okkar

Norðvestur

Þáttaröð númer 2, og enn fyndnari en sú fyrri

Gaman

Aðalhlutverk: Steindi og félagar

Handrit: Steindi og félagar Leikstjórn: Ágúst Bent

Aldurstakmark: 12 ára Útgefandi: Sena Útgáfudagur:

1. desember

r

1. desember

PUNKTAR ....................

• Sem fyrr greina Steindi og félagar frá gerð þáttanna í aukaefninu sem fylgir diskinum, ásamt öðru skemmtilegu efni sem ekki hefur sést áður í sjónvarpi.

• „Enginn skyldi efast um að fram-tíðin í íslensku gríni er björt, sérstaklega ef Steindi Jr. og félagar halda áfram að framleiða sjónvarpsefni.“ -Fréttablaðið.

Page 14 - DVD_DESEMBER_net

This is a SEO version of DVD_DESEMBER_net. Click here to view full version

« Previous Page Table of Contents Next Page »