Page 36 - DVD-juni_2011_web

This is a SEO version of DVD-juni_2011_web. Click here to view full version

« Previous Page Table of Contents Next Page »

36 myndir mánaðarins

Clint Eastwood verður bara duglegri og duglegri. Hér kemur hann með áhrifaríka sögu af miðli og tengslum hans við fólk sem hefur komist í snertingu við dauðann. Matt Damon í aðalhlutverki.

Samflm Drama

Christina Aguilera og Cher syngja sig saman í fjörugri og pínulítið djarfri söngvamynd um unga stúlku sem fnnur frægðina á sviðinu í niðurníddum klúbbi í Los Angeles. Svo er Stanley Tucci alltaf jafn sjarmerandi.

Sena Drama

Burlesque

Gunnar Björn Guðmundsson fylgir Astrópíu eftir með sinni útfærslu á hinni þekktu sögu Ólafs Hauks og gerir skemmtilega gamanmynd, þar sem Alexander Briem fer á kostum í aðalhlutverkinu.

Sena Gaman

Jack Black setur sinn eigin stimpil á sígilda sögu Jonathans Swift af Ævintýrum Gúllivers í Putalandi, sem ómögulegur ferðaritari sem lendir í kröppum dansi og hittir jafnvel minna fólk en hann sjálfan.

Sena Gaman

Gulliver‘s Travels

Cuba Gooding Jr. og Cole Hauser leika aðalhlutverkin í mynd um atvinnumorðingja sem gerir niðurbrotnum manni „greiða“, en ekki er allt sem sýnist þegar líkin fara að hrannast upp. Hreinn og blóðugur hasar.

Sena Spenna

Undarleg blá ljós birtast yfr Los Angeles og allir semhorfa á það sem veldur þeimeru snarlega hrifsaðir á brott. Lítill hópur eftirlifenda þarf að verjast því að líta upp til að lifa af geimveruinnrásina sem fylgir.

Sena Spenna

Denzel Washington og Chris Pine þurfa að ná lest – og stöðva hana áður en farmurinn sprengir borg í loft upp. Byggð á sönnum atburðum – ótrúlegt en satt.

Sena Spenna

George Clooney er þaulvanur leigumorðingi sem vill komast út úr bransanum og ákveður að taka að sér eitt lokaverkefni til að losna fyrir fullt og allt, en eðli þess á eftir að koma á óvart.

Sena Drama

The American

12

Skyline

Hinn ofurgáfaði illvirki Megamind hefur lengi eldað grátt silfur við hvítþvegnu hetjuna Metroman, en þegar hann sigrast loks á honum hefjast vandræðin fyrst. Hvað gerir illmennið eftir að það sigrar?

Samflm Teiknimynd

Dwayne Johnson sannar sig á ný sem eðalhasarleikari í stílfærðri hefndarför gegn mönnunum sem komu honum í fangelsi, á sama tíma og hann er hundeltur af bæði lögreglumanni og leigumorðingja.

Sena Spenna

Faster

Meistaraleikstýran Sofa Coppola snýr hér aftur með stórgóðri mynd um kvikmyndastjörnu sem lifr algerlega innantómu líf þar til hann þarf að sjá um dóttur sína í nokkrar vikur. Klassaleikarar í góðu formi.

Sena Drama

Ben Stiller sýnir á sér dramatís-kari hlið sem Roger Greenberg, fertugum manni sem er algerlega ómögulegur í félagslegum sam-skiptum, meira að segja þegar hann reynir að vera almennilegur.

Sena Drama

Greenberg

Somewhere

16

Megamind

Unstoppable

Gauragangur

The Hit List

Vinsælustu LeiguMyndirnar

Rachel McAdams, Harrison Ford og Diane Keaton eru hér saman í gamanmynd um skrautlegan morgunþátt sem þarf að hrista upp í til að hann lif af samkeppnina. Fordinn er líka fyndinn.

Samflm Drama

Morning Glory

Ben Stiller þarf enn að kljást við Robert De Niro til að geta staðið undir nafni sem höfuð fjölskyldunnar, en það er hægara sagt en gert að standa sig undir stöðugri pressu.

Samflm Gaman

Little Fockers

Russell Crowe er örvæntingarfullur eiginmaður sem ákveður að hjálpa eiginkonu sinni, sem er grunuð um morð, að fýja úr fangelsi áður en allt er um seinan.

Myndform Spenna

The Next Three Days

Hereafter

Angelina Jolie og Johnny Depp lenda í eltingarleik við bæði glæpamenn og alþjóðalögregluna í hinum fögru Feneyjum og heillast hvort af öðru í leiðinni. Tvær af stærstu stjörnum heims saman í mynd: Bara gott.

Sena Spenna

The Tourist

7

5

Katherine Heigl og Josh Duhamel þurfa að búa saman gegn vilja sínum til að ala upp barn látinna vina sinna. Hið ómögulega par verður að láta sér lynda, barnsins vegna. Gamanmynd sem er bæði fyndin og hjartnæm.

Samflm Gaman

Life as We Know It

8

Harry, Ron og Hermione eru komin á ystu nöf í baráttu sinni við hinn illa Voldemort, en í næstsíðustu myndinni er hann nær því en nokkurn tíma áður að ráða yfr öllum heiminum.

Samflm Ævintýri

Harry Potter and the Deathly Hallows 1

13

Liam Neeson snýr til heima-landsins í hörkumynd um gamlan írskan hryðjuverka-mann sem iðrast gjörða sinna í fortíðinni og leitar fyrirgefningar bróður gamals fórnarlambs, en það eru ekki allir tilbúnir að fyrirgefa.

Myndform Drama

FiveMinutes of Heaven

Kristen Bell, Jamie Lee Curtis, Sigourney Weaver, Betty White og feiri stjörnur koma saman í fjörugri gamanmynd um endurnýjuð kynni gamalla óvinkvenna.

Samflm Gaman

You Again

20

4

18

VINSÆLUSTU LEIGUMYNDIRNAR

Page 36 - DVD-juni_2011_web

This is a SEO version of DVD-juni_2011_web. Click here to view full version

« Previous Page Table of Contents Next Page »