Marvel með ofur-litla Ant-Man kitlu

Marvel setti í dag á netið, fyrstu kitluna fyrir ofurhetjumyndina Ant-Man með Paul Rudd í titilhlutverkinu. Gallinn er bara sá að kitlan er á stærð við maur, svo lítil eru hún!

12 - Ant-Man

En ef þú ert með stækkunargler á þér ættirðu að geta séð eitthvað.

Kíktu á kitluna hér fyrir neðan:

Alvöru stikla í fullri stærð er síðan væntanleg þann 6. janúar nk.