Listar

24 fjölbreyttar jólamyndir til að merkja á dagatalið

Dægurmenningin er eitt af þeim fyrirbærum sem hjálpa til við að skapa rétta jólaandann um hver jól. Í hugum sumra brestur hátíðin ekki á fyrr en rétta lagið er komið í gang, réttu kökurnar komnar í ofninn og búið er að kveikja á réttu jólamyndunum.

Það er óskrifuð regla að til eru fleiri slæmar kvikmyndir með jólaþema en framúrskarandi. Því er kjörið að renna í gegnum 24 jólakvikmyndir, bæði frægar og faldar, léttar sem truflandi, og hvetjum við lesendur til að smella þeim á dagatalið.

Ein jólaræma á dag kemur hátíðarskapinu af stað með glæsibrag. Skoða

100 frábærar gamanmyndir fyrir erfiðu tímana – Hversu margar hefur þú séð?

Breski kvikmyndagerðarmaðurinn Edgar Wright (Shaun of the Dead, Hot Fuzz o.fl.) vonast til að geta veitt fólki einlæga aðstoð á þessum erfiðu tímum og mæla með bíómyndum sem vonandi ná að gleðja, hvort sem það eigi við um fólk í sóttkví eða annars konar einangrun. Skoða

Myndir um faraldur

Ýmsar bíómyndir um faraldur og einangrun. Skoða