Grænlensk kvikmyndahátíð í Norræna húsinu

Dagana 30. október – 4. nóvember mun Norræna húsið sýna grænlenskar kvikmyndir. Um er að ræða hátíðina Greenland Eyes International Film Festival sem er stærsta sinnar tegundar og veitir gestum ómetanlegt tækifæri til að kynna sér grænlenska kvikmyndagerð.

Leiknar myndir, heimilidarmyndir og stuttmyndir er á dagskrá og eiga allar myndirnar það sameiginlegt að fjalla um Grænland. Kvikmyndahátíðin mun enda á tónleikum með grænlensku hljómsveitinni Nive Nielsen and the Deer Children og íslensku hlómsveitinni Samaris.

logo_03_2014-03-copy

DAGSKRÁ:

30.október 

kl. 18:00

Setning hátíðarinnar
Nuummioq (someone from Nuuk) by Otto Rosing and Torben Beck.

31.október

kl.18:00

The Dream by Malik Foss
Hinnarik Sinnattunilu (Hinnarik’s dreams) by Angajo Lennert Sandgreen

Kl.20:00

Tupilaq    by Jakob Maqe
Inuk by Mike Magidson

1.nóvember 

kl. 18:00

Aningaaq by Jonas Cuaron
Arfernat (Number six) by Martin Skinkløv and Rune Bundgaard

kl. 20:00

Greenland Unrealised by Dania Reymond
Village at the End of the World by Sarah Gavron and David Katznelson

2.nóvember

kl. 18:00

Sledge Patrol by Sandra Skibsted
My Norwegian Grandfather by Leif Igor Devold
Aulahuliat (Moving Images) by Uusaqqak Qujaukitsag

kl. 20:00

Why we fight by Inuk Silis Hoegh
SOS Iceberg by Arnold Fanck and Tay Ganett

3.nóvember

kl.18:00

Sermiligaaq 65°54’N, 36°22’W by Anni Seitz and Sophie Elixhauser
ECHOES by Ivalo Frank
Books with remoulade by Halla Mia

kl. 20:00

Block P by Rikke Diemer
Prize of the pole by Staffan Julen

4.nóvember

kl. 18:00

Souls in a Room (The Making of an Album) by Mikisoq H. Lynge

kl. 20:00

Tónleikar með Nive Nielsen and the Deer Children + Samaris.