Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Stikkfrí
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Stikkfrí er ein besta barnamynd sem hefur verið gerð á Íslandi. Leikarar bera af, og þá sérstaklega Bergþóra Aradóttir og Halldóra Geirharðs. Öll fjölskyldan hefur gaman af þessari mynd og þess vegna gefum við henni 4 stjörnur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei